Alls 373 nemendur brautskrást frá HA

Alls verða 373 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri, laugardaginn 12. júní næstkomandi. Brautskráningin fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 10:30. Langflestir brautskrást frá hug- og félagsvísindadeild eða 215. Í viðskipta- og raunvísindadeild brautskrást 86 manns og 72 frá heilbrigðisvísindasviði.

 

Nýjast