Ágætur árangur Léttis á Íslandsmótinu í hestum

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna á hestum var haldið á Hvammstanga sl. helgi í blíðskapaveðri. Hestafélagið Léttir átti fjóra keppendur á mótinu sem gerðu fína hluti.

Ólafur Göran lentu í úrslitum í sínum greinum en hann keppti í tölti og fjórgangi og endaði í 9. sæti í tölti og 8. sæti í fjórgangi. Jón Herkovic komst í úrslit í fimmgangi og hafnaði í 5. sæti.

Nýjast