
Velferðarráð: Vilji til að taka þátt - málið í ferli
Velferðarráð á Akureyri vinnur að málefnum Grófarinnar geðræktar, sem óskað hefur eftir þjónustusamningi til að tryggja reksturinn. Gert er ráð fyrir að vinnu ljúki í tengslum við fjárhagsáætlunargerð í haust.