Tveir leikmenn 2. deildar liðs Magna hafa verið úrskurðaðir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Leikmennirnir eru þeir Gunnar Sigurður
Jósteinsson og Ingvar Már Gíslason.
Báðir fengu þeir eins leiksbann og missa þar af leik liðsins um helgina þegar liðið sækir Reynir í Sandgerði heim.