Sjálfseignarstofun sjái um rekstur menningarhússins Hofs

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í  morgun tillögur stýrihóps um rekstrarform menningarhússins Hofs. Tillagan gerir ráð fyrir því að sjálfseignarstofnun sé það rekstrarform sem best sé til þess fallið að halda utan um og þróa starfsemi hússins á næstu árum. Oddur Helgi Halldórsson óskaði bókað að hann væri ósammála þessu rekstrarformi og telur að Akureyrarbær eigi að reka húsið.

Nýjast