Íslandsmeistarar KA/Þórs taka þátt í Evrópukeppni

Íslandsmeistaratitlinum fagnað. Myndir/Geir A. Guðsteinsson.
Íslandsmeistaratitlinum fagnað. Myndir/Geir A. Guðsteinsson.

Íslandsmeistarar KA/Þórs í handbolta kvenna taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Það var akureyri.net sem greindi fyrst frá þessu

Liðið verður skráð til leiks  í Evrópudeildina, European League, og Íslandsmeistarar Vals í karlaflokki eiga einnig rétt á þátttöku í keppni með því nafni. Aðeins 16 lið taka þátt í Meistaradeildinni, frá sterkustu handboltaþjóðum álfunnar. Það á við bæði í kvenna- og karlaflokki.

 

Athugasemdir

Nýjast