Fréttir
25.04.2012
Fjórði leikur FH og Akureyrar í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld er liðin mætast í Höllinni á Akureyri kl. 19:00. FH hefur 2-1 yfir í einvíginu og getur með sigri í kvöld komist í úrslit en vinna
Lesa meira
Fréttir
25.04.2012
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti Náttúrunni.is í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum. Við sama tækifæru voru nemendur í Stórutjarnaskóla í ...
Lesa meira
Fréttir
25.04.2012
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti Náttúrunni.is í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum. Við sama tækifæru voru nemendur í Stórutjarnaskóla í ...
Lesa meira
Fréttir
25.04.2012
Degi umhverfisins verður fagnað með ýmsu móti á Akureyri í dag en þessi dagur er haldinn hátíðlegur á Íslandi 25. apríl ár hvert samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Dagurinn er fæðingardagur Sveins Pálssonar, fyrsta ísle...
Lesa meira
Fréttir
25.04.2012
Vel heppnuðum Andrésar Andar leikum á skíðum lauk í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar sl. laugardag, í 37. sinn, en mótið stóð yfir í þrjá daga. Alls voru 620 keppendur skráðir til leiks frá skíðafélögum um allt land og var keppt ...
Lesa meira
Fréttir
25.04.2012
Vel heppnuðum Andrésar Andar leikum á skíðum lauk í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar sl. laugardag, í 37. sinn, en mótið stóð yfir í þrjá daga. Alls voru 620 keppendur skráðir til leiks frá skíðafélögum um allt land og var keppt ...
Lesa meira
Fréttir
24.04.2012
Fyrirtækið G.V. Gröfur ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í endurbyggingu Skíðadalsvegar í Svarfaðardal á tveimur köflum en tilboðinn voru opnuð í dag. Fyrirtækið bauð rúmar 137,2 milljónir króna í verkið, eða tæplega 68...
Lesa meira
Fréttir
24.04.2012
Magnús Jónsson hefur verið ráðinn umdæmisstjóri VÍS á Norðurlandi og tekur til starfa á morgun. Magnús tekur við stöðunni af Helga Jóhannessyni sem hefur verið ráðinn forstjóri Norðurorku. Undanfarin 8 ár hefur Magnús starf...
Lesa meira
Fréttir
24.04.2012
Góð snjóalög eru nú á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og gott skíðafæri. Veðurspá næstu daga gerir ráð fyrir fremur björtu en svölu veðri og því hefur verið ákveðið að framlengja opnun svæðisins til sunnudagsins 29. ap...
Lesa meira
Fréttir
24.04.2012
Eftir hádegi í dag verður 1. umræða á Alþingi um frumvarp til laga um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði. Í þeim tilgangi að tengja Eyjafjörð og Fnjóskadal með jar...
Lesa meira
Fréttir
24.04.2012
Karlakór Sjómannaskólans úr Tækniskólanum, vann Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi en Norðlendingar náðu einnig góðum árangri í keppninni að þessu sinni. Jóhann Freyr Óðinsson nemandi í Verkmenntask
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
Mér finnst ekki gaman að kvarta. Yfirleitt finnst mér fólk leiðinlegt sem er neikvætt og síkvartandi. En á hinn bóginn verða einhverjir að taka að sér að gagnrýna. Gagnrýnisleysi er hættu...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
- frítími barna í tæknivæddum heimi
Andri Hjörvar Albertsson skrifar
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Ásgeir Ólafsson skrifar
Mér var boðið í veislu um daginn þar sem ég hitti fyrir aðila sem sagði fyrir framan okkur öll sem þar voru , að hann myndi allt sem fyrir hann hafði verið lagt í gegnum tíðina. Hann sagði okkur stoltur ...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Hrafnhildur Ævarsdóttir ljósmóðir tók áskorun vinkonu sinnar Önnu Rósu Magnúsdóttur og hún er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar. Hér býð ég upp á tvo aðalrétti og smá nammi. Þetta eru allt réttir...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Á síðasta fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar var rætt um sumartilboð á vegum samfélags- og mannréttindadeildar fyrir börn og tók Bergljót Jónasdóttir forstöðumaður tómstundamála þátt í umræðunni. Samfé...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2012. Veitt voru vilyrði fyrir styrkjum til 116 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhald...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Framkvæmdastjóri DFFU, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, segir að Seðlabankinn hafi ekki enn upplýst um hvað fyrirtækið er grunað um að hafa gert rangt í viðskiptum á Íslandi. Því standi enn ákvörðun fyrirtækisins um að...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Á skólaárinu 2011-2012 bauð Símenntun Háskólans á Akureyri upp á kennslu í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, í samstarfi við Nordica ráðgjöf ehf. Nemendur komu víðsvegar af Norður- og Austurlandi en námið var kennt í H
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Á skólaárinu 2011-2012 bauð Símenntun Háskólans á Akureyri upp á kennslu í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, í samstarfi við Nordica ráðgjöf ehf. Nemendur komu víðsvegar af Norður- og Austurlandi en námið var kennt í H
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Þegar erlendum ferðamönnum fjölgar þá fjölgar að sama skapi gistinóttum á hótelum og gistiheimilum. Þegar tölur um gistinætur árið 2011 eru gaumgæfðar þá sést að þær vorum rúmar 3,2 milljónir og fjölgaði um 8,3% frá fy...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Undanfarin vor hafa nemendur framhaldsskóla átt þess kost að koma að Hvanneyri og dvelja þar í nokkra daga til að kynnast ýmsum greinum náttúruvísinda og komast í snertingu við vísindalegt starf. Þessir dagar hafa gengið undir ...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2012
Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins og áhrif hans á bæjarmynd og skipulag Akureyrar, er yfirskrift dagskrár vorþings Akureyrarakademíunnar, sem verður endurtekin í Brekkuskóla fimmtudaginn 26. apríl kl. 16.15. Það eru Fasteign...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2012
HK tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir 3-1 sigur á KA í KA-heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitum. HK vann fyrri leik liðanna 3-0 og einvígið 2-0. KA vann fyrstu hrinuna í dag, 26-24, en HK næstu þrjár...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2012
HK tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir 3-1 sigur á KA í KA-heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitum. HK vann fyrri leik liðanna 3-0 og einvígið 2-0. KA vann fyrstu hrinuna í dag, 26-24, en HK næstu þrjár...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2012
HK tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir 3-1 sigur á KA í KA-heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitum. HK vann fyrri leik liðanna 3-0 og einvígið 2-0. KA vann fyrstu hrinuna í dag, 26-24, en HK næstu þrjár...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2012
HK tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir 3-1 sigur á KA í KA-heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitum. HK vann fyrri leik liðanna 3-0 og einvígið 2-0. KA vann fyrstu hrinuna í dag, 26-24, en HK næstu þrjár...
Lesa meira