Fréttir

Harður árekstur á Akureyri

Harður árekstur varð nú í hádeginu á mótum Kaupvangsstrætis og Drottningarbrautar á Akureyri
Lesa meira

Hver er framtíð handboltans?

Dregið hefur verulega úr iðkendum í yngri flokkum í handboltanum
Lesa meira

Leikið við hvurn sinn fingur

Ágúst Þór Árnason rýnir í sýningu Leikfélags MA
Lesa meira

Sjaldan launar kálfurinn ofeldið!

Mér finnst full ástæða til þess að upplýsa bæjarbúa og sveitarstjórn um lítið brot af því besta og nýjasta í vinnubrögðum og samskiptum við Norðursiglingu (NS)
Lesa meira

Gilið að fyllast af snjó

AK-Extreme haldið um helgina og hápunkturinn er Eimskips-gámastökkið
Lesa meira

Kynningarrit um þjónandi leiðsögn

Lesa meira

Eitt besta Deep Purple tribute bandið á Græna hattinum

Fjölbreytt dagskrá á Græna hattinum um helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Nýr samningur við Hólmasól

Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Hjallastefnunnar
Lesa meira

Þarftu alltaf að hafa símann á þér?

Rakel Heba Smáradóttir nemi í MA skrifar
Lesa meira

KEA reisir stærsta hótel Norðurlands

150 herbergi og opnar vorið 2019.
Lesa meira

Óeðlilegar mannaferðir við hús í Eyjafjarðarsveit

Fólk hvatt til að læsa og fylgjast með sínu umhverfi
Lesa meira

Hefja undirbúning á innheimtu veggjalds um Vaðlaheiðargöng

Greina umferð á þjóðveginum á Svalbarðsströnd í eitt ár
Lesa meira

Skíðasvæðinu á Dalvík lokað vegna dóms

Félaginu gert að greiða skíðakonu rúmar 7.7 miljónir
Lesa meira

Rífandi gangur í Vaðlaheiðargöngum

Gegnumslag í apríl?-Efnaflutningar hafnir í flughlað á ný
Lesa meira

Undirbúningur fyrir AK-Extreme í fullum gangi

Vinna hafin við að koma fyrir ógnarstórum og háum stökkpalli
Lesa meira

Geðheilsa í skólum

Nemendur FSH tóku þátt í umræðuhópum um geðheilsu ungmenna
Lesa meira

Frí hópferð á Stjörnuleikinn

Lesa meira

Mikilvægi góðrar geðheilsu fyrir ungmenni

Geðheilsa og vellíðan er eitt af lykilatriðum í lífi hvers einstaklings og þjóðfélags. Farsæl samfélagsleg þróun, jákvæð félagsleg samskipti, almenn lífsgæði og félagslegt réttlæti er allt m.a. komið undir góðri geðheilsu.
Lesa meira

„Lífið hefur snúist um íþróttir“

Aðalsteinn Sigurgeirsson í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

„Þetta er það sem ég elska að gera"

Kolbeinn Höður Gunnarsson segir mikla vinnu vera að skila sér
Lesa meira

Hamingja er velmegun

Leiðaragrein úr Skarpi 30. mars
Lesa meira

Helena Eyjólfs á Græna hattinum í kvöld

Heldur sína fystu útgáfutónleika
Lesa meira

Mæðradagsblóm í 100 ár

Þetta er orðin rótgróin hefð hjá kvenfélagskonum á Húsavík að búa til mæðradagsblóm
Lesa meira

Sýrlendingar opna matsölustað í miðbæ Akureyrar

Boðið verður upp á sýrlenskan og tyrkneskan skyndibita
Lesa meira

Samkomulag um fjölda orlofsdaga og hækkun orlofsuppbótar starfsfólks í landvinnslum Samherja

Samkomulagið felur í sér að starfsfólki, sem er í fullu starfi 30. apríl nk., verður tryggður fullur orlofsréttur á yfirstandandi orlofsári. Að meðaltali fá starfsmenn um 5 orlofsdaga á fullum launum til ráðstöfunar í sumar vegna þessa.
Lesa meira

Heitar umræður um byggð í Kotárborgum

Formaður skipulagsnefndar segir umræðuna koma sér á óvart
Lesa meira