Ók á skipsskrúfu!

Ungur ökumaður sem ók ógætilega á bílastæði ÚA á Akureyri skömmu upp úr miðnætti í nótt lauk ökuferð sinni með því að aka á skipsskrúfu og kyrrstæðan jeppa. Ökumaðurinn mun hafa verið einn á ferð og slapp hann ómeiddur en bifreið hans er mikið skemmd.

Nýjast