Fréttir

Bjarni S. Jónasson skipaður forstjóri

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Bjarna S. Jónasson í embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri að undangengnu mati hæfnisnefndar. Bjarni hefur starfað sem settur forstjóri sjúkrahússins frá því í ...
Lesa meira

LA réttu megin við núllið

Aðalfundur Leikfélags Akureyrar  verður haldinn í nóvember. Slæmur fjárhagur hefur verið nokkuð áberandi í fjölmiðlum, en Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri segir að síðasta leikár komi út réttu megin við núllið. „V...
Lesa meira

LA réttu megin við núllið

Aðalfundur Leikfélags Akureyrar  verður haldinn í nóvember. Slæmur fjárhagur hefur verið nokkuð áberandi í fjölmiðlum, en Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri segir að síðasta leikár komi út réttu megin við núllið. „V...
Lesa meira

Kærkomin gjöf

Starsfólk Hótels Eddu á Akureyri gaf  barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri leikföng fyrir yngri krakka, en mikil þörf var á að endurnýja leikföng í þeim flokki.Gjörin var því kærkomin. Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri er ...
Lesa meira

Nýtt fiskveiðirár hafið

Nýtt fiskveiðiár hófst í gær, 1. september. Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki, samtals 381.341 tonni í þorskígildum, miðað við nærri 349 þúsund þorskígildistonn á nýliðnu fiskveiðiári.  
Lesa meira

Björt framtíð íhugar framboðsmál

„Við höfum þegar tekið ákvörðun um að skoða málið til hlítar,“ segir Preben Jón Pétursson varaþingmaður Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi spurður um hugsanlegt framboð flokksins við komandi bæjarstjórnarkosningar...
Lesa meira

Dagskrá Akureyrarvöku

Akureyrarvaka hófst í gærkvöldi í prýðilegu veðri með Rökkurró í Lystigarðinum og Draugagöngu um Innbæinn. Dagskráin nær hápunkti sínum í dag með alls kyns uppákomum og viðburðum í Listagilinu, Möguleikamiðstöðinni Ró...
Lesa meira

Hlý og notaleg stemning í Hofi

Það verður heilmikið um að vera í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi en á meðal dagskrárliða er ljósmyndasýning, klassískir tónleikar, kvikmyndasýning, útgáfutónleikar, töfrabragða...
Lesa meira

Hlý og notaleg stemning í Hofi

Það verður heilmikið um að vera í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi en á meðal dagskrárliða er ljósmyndasýning, klassískir tónleikar, kvikmyndasýning, útgáfutónleikar, töfrabragða...
Lesa meira

Fé fyrr af fjalli vegna slæms veðurútlits

Réttað var í Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit í úrhellisrigningu í morgun, en komið var með féð að réttinni skömmu fyrir myrkur í gærkvöld.  Ríflega 1800 vetrarfóðraðar kindur eru í þeim hluta sveitarinnar, gamla Öngulsst...
Lesa meira