Fréttir
21.11
Synir mínir byrjuðu í neyslu fljótlega eftir fermingaraldurinn. Til að byrja með var þetta kannibisneysla og áfengisdrykkja en fór síðar út í harðari efni, segir Inga Lóa Birgisdóttir, þriggja barna móðir á Akureyri. Hún h...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Um norðanvert landið er flughált og segir Vegagerðin að fluhált sé á Öxnadalsheiði og Þverárfjalli. Á öðrum leiðum er varað við hálku eða hálkublettum. Vegagerðin beinir því til fólks að kynna sér færð. Á Öxnadalshei...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Aðalfundur Leikfélags Akureyrar verður haldinn í kvöld. Þetta er 40. aðalfundur félagsins, eftir að LA var gert að atvinnuleikhúsi. "því ágætt tilefni til að líta um öxl, en einnig fram á veg. Frá árinu 1973 hefur Leikfél...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Ragnheiður Skúladóttir skrifar:
Í kvöld, fimmtudagskvöld, er 40. aðalfundur Leikfélags Akureyrar eftir að LA var gert að atvinnuleikhúsi og því ágætt tilefni til að líta um öxl, en einnig fram á veg. Frá árinu 1973 hefur Le...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Ragnheiður Skúladóttir skrifar:
Í kvöld, fimmtudagskvöld, er 40. aðalfundur Leikfélags Akureyrar eftir að LA var gert að atvinnuleikhúsi og því ágætt tilefni til að líta um öxl, en einnig fram á veg. Frá árinu 1973 hefur Le...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Stemningin er iðulega magnþrungin á Græna hattinum á Akureyri. Það vita þeir fjölmörgu sem átt hafa sælustundir á þessum umtalaðasta tónleikastað landsins. Haukur Tryggvason hefur staðið fyrir um eitt þúsund tónleikum á tíu...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Stemningin er iðulega magnþrungin á Græna hattinum á Akureyri. Það vita þeir fjölmörgu sem átt hafa sælustundir á þessum umtalaðasta tónleikastað landsins. Haukur Tryggvason hefur staðið fyrir um eitt þúsund tónleikum á tíu...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Stemningin er iðulega magnþrungin á Græna hattinum á Akureyri. Það vita þeir fjölmörgu sem átt hafa sælustundir á þessum umtalaðasta tónleikastað landsins. Haukur Tryggvason hefur staðið fyrir um eitt þúsund tónleikum á tíu...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Stemningin er iðulega magnþrungin á Græna hattinum á Akureyri. Það vita þeir fjölmörgu sem átt hafa sælustundir á þessum umtalaðasta tónleikastað landsins. Haukur Tryggvason hefur staðið fyrir um eitt þúsund tónleikum á tíu...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Veðurstofan segir áð á Norðurlandi eystra verði suðvestlæg átt 15-23 m/sek um hádegi og hiti á bilinu 2-7 stig. Á morgun verður mun hægari vindur og frost á bilinu 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:V...
Lesa meira