Fréttir
21.11
Veðurstofan segir áð á Norðurlandi eystra verði suðvestlæg átt 15-23 m/sek um hádegi og hiti á bilinu 2-7 stig. Á morgun verður mun hægari vindur og frost á bilinu 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:V...
Lesa meira
Fréttir
21.11
Veðurstofan segir áð á Norðurlandi eystra verði suðvestlæg átt 15-23 m/sek um hádegi og hiti á bilinu 2-7 stig. Á morgun verður mun hægari vindur og frost á bilinu 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:V...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Ólafur Ásgeirsson skrifaði í Vikudag grein um gamla bíla og bílnúmer í Vikudag fyrr á árinu og höfðu margir samband við hann í kjölfarið. Í þeirri grein var fjallað um númerin A 1 - A 30. Ólafur heldur nú áfram og skrifa...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Eftir að ég skrifaði grein um gamla bíla og bílnúmer hér í blaðinu fyrr á árinu hafa margir haft samband við mig og gefið mér ýmsar upplýsingar um bílnúmerin. Það er hins vegar svo að þær upplýsingar sem ég byggði á og g...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Hanna Dóra Markúsdóttir hefur starfað sem kennari við Brekkuskóla á Akureyri í um tuttugu ár. Hún segir starf kennarans gefandi en krefjandi í senn. Hún ákvað ung að árum að leggja kennsluna fyrir sig og segist vera í draumastarf...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Hanna Dóra Markúsdóttir hefur starfað sem kennari við Brekkuskóla á Akureyri í um tuttugu ár. Hún segir starf kennarans gefandi en krefjandi í senn. Hún ákvað ung að árum að leggja kennsluna fyrir sig og segist vera í draumastarf...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Hanna Dóra Markúsdóttir hefur starfað sem kennari við Brekkuskóla á Akureyri í um tuttugu ár. Hún segir starf kennarans gefandi en krefjandi í senn. Hún ákvað ung að árum að leggja kennsluna fyrir sig og segist vera í draumastarf...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Fyrr í mánuðinum sendi Eining-Iðja fyrirspurn á öll sveitarfélög á svæðinu og óskaði eftir upplýsingum hvort áætlað sé í fjárhagsáætlun viðkomandi sveitarfélags að hækka gjaldskrár þess fyrir næsta ár. Í gær barst f...
Lesa meira
Fréttir
20.11
Vetrarkort fyrir fullorðna á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar hækkar um sjö þúsund krónur í vetur. Kortið kostar 39.000 en verðið var 32.000 í fyrra. Hækkunin nemur um 22%.
Einnig hækkar verð á sérstökum vetrark...
Lesa meira
Fréttir
19.11
Árekstur varð á fimmta tímanum á veginum norðan við gangamunna Vaðlaheiðarganga. Malarflutningabíll og fólksbíll skullu saman, með þeim afleiðingum að malarflutningabíllinn valt út af veginum, en hann var með grjót á pallinum....
Lesa meira