Vaðlaheiðargöngin orðin 1.137 metra löng

Vaðlaheiðargöng lengdust um 47 metra í síðustu viku, en á fyrri hluta vikunnar fór mikill tími í að fara í gegnum sprungu. Göngin eru því orðin 1.137 metra löng. Á upplýsingavef ganganna segir að úr stafni ganganna leki um 18 lítrar á sekúndu af 13 gráðu heitu vatni.

Nýjast