Vaðlaheiðargöngin orðin 1.137 metra löng
25. nóvember, 2013 - 11:08
Fréttir
Vaðlaheiðargöng lengdust um 47 metra í síðustu viku, en á fyrri hluta vikunnar fór mikill tími í að fara í gegnum sprungu. Göngin eru því orðin 1.137 metra löng. Á upplýsingavef ganganna segir að úr stafni ganganna leki um 18 lítrar á sekúndu af 13 gráðu heitu vatni.
Nýjast
-
Skólalóðin farin að láta á sjá
- 01.05
Foreldrafélag Giljaskóla, Réttindaráð Giljaskóla og Skólaráð Giljaskóla hafa óskað eftir samtali við Fræðslu- og lýðheilsuráð sem og Umhverfis og mannvirkjasvið um skólalóð Giljaskóla. -
Fjölmenni á hátíðarhöldum vegna 1 mai á Húsavík
- 01.05
Fjölmenni er á hátíðarhöldum verkalýðsfélagana á Húsavík en eins og venja er 1.mai er boðið í veglegt kaffisamsæti ásamt vönduðum tónlistarflutningi og kröftugum ræðum. -
Hljómsveitin Klaufar spilar á Norðurlandi
- 01.05
Hljómsveitin Klaufar sem spilar vandað kántrýpopp heldur í Norðurlands-túr 1. til 3. maí. Hljómsveitin spilar í fyrsta skipti á þeim magnaða tónleikastað Græna hattinum á Akureyri föstudaginn 2. maí. -
Hátíðarhöldin 1. maí á Húsavík
- 30.04
Stéttarfélögin standa fyrir hátíðarhöldum 1. maí á Fosshótel Húsavík. Hátíðin hefst kl. 14:00. Boðið verður upp á veglegt kaffihlaðborð, hátíðarræður, auk þess sem heimamenn í bland við góða gesti munu sjá um að skemmta gestum með hreint út sagt mögnuðum tónlistaratriðum. -
Annars konar upplifun í Bandaríkjunum en átti von á
- 30.04
„Mín upplifun varð önnur en ég gerði fyrir fram ráð fyrir. Þetta var dálítið einkennileg upplifun,“ segir Rachael Lorna Johnstone lagaprófessor við Háskólann á Akureyri. Hún flytur erindi í stofu M-101 í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 2. maí þar sem hún segir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum undanfarna mánuði. -
Tæplega 63 þúsund manns renndu sér á skíðum eða bretti í Hlíðarfjalli í vetur.
- 30.04
Skíðavertíðinni í Hlíðarfjalli lauk um liðna helgi og eins og vant er voru það keppendur á Andrésar Andar leikunum sem slógu loka tóninn. -
1 mai dagskrá á Akureyri og Fjallabyggð
- 30.04
Alþjóðlegur baráttudagur launafólks verður haldinn hátíðlegur með dagskrá á Akureyri og í Fjallabyggð fimmtudaginn 1. maí. -
Göngugatan lokuð frá og með morgundeginum
- 30.04
Bæjarstjórn samþykkti 18. mars sl. að sá hluti Hafnarstrætis sem gengur jafnan undir heitinu „göngugatan“ verði lokaður frá 1. maí til 30. september eða í fimm mánuði. Þetta er umtalsvert lengri lokun en var síðasta sumar en þá var lokað í þrjá mánuði frá 3. júní til ágústloka. -
Guðmundur Ármann opnar sýningu laugardaginn 3. til 31. maí í Bergi, menningarhúsi Dalvíkinga
- 29.04
Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Yrkja II, verða um 19 málverk máluð á árunum 2021 til 2025. Einnig nokkrar teikningar. Þessi sýning er í beinu framhaldi af sýningu minni á Bergi 2022 um sama yrkisefni.