330 milljónir í uppbyggingu

  Verja á 276,7 milljónum króna til uppbyggingar á svæðum íþróttafélaganna KA og Þórs í framkvæmdaáætlun sem samþykkt hefur verið og nær til ársins 2012. Um 250 milljónir króna fara til Þórssvæðisins og 171 milljón í svæði KA. Þar fyrir utan verður 153 milljónum króna varið til uppbyggingar á aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir á svæði Þórs. Samtals eru þetta 329 milljónir króna. Nánar um málið í Vikudegi.

Nýjast