Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Skrifað undir samkomulag um Þór/KA í dag

Í nýja samkomulaginu er gert ráð fyrir meira samstarfi þar sem bæði félög hafa jafna aðkomu
Lesa meira

Heimskautagerðið á Raufarhöfn fær 19,5 milljónir

Gert verður bílastæði neðan við ásinn auk vegtengingar við þjóðveginn
Lesa meira

Nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri

Tilgangur með rekstri frumkvöðlasetursins er að styðja við nýsköpun í atvinnulífi bæjarins
Lesa meira

Ný matarverðlaun sem hampa hinu norræna eldhúsi

Markmiðið með verðlaununum er að deila þekkingu og reynslu og vekja athygli á norrænum mat.
Lesa meira

Búin að safna yfir milljón: Myndband

Nemendur MA safna nú fyrir unglingahjálp geðdeildar SAk
Lesa meira

Aldraðir „hjóla“ áfram um götur Akureyrar

ÖA hefur gengið frá samstarfssamningi með Motiview-hjólaverkefnið
Lesa meira

Hljómsveitin Roð er upprisin

Kunnulegir, hraðir og hráir tónar berast nú frá Verbúðunum á Húsavík. Þetta eru tónar úr fortíðinni framkallaðir af goðsagnakenndu húsvísku pönkhljómsveitinni Roð sem er komin saman á ný eftir að hafa legið í dvala um langt skeið.
Lesa meira

Hreinn Elliða fótbrotinn - og bifvélavirki sendur á slysstað!

Hér segir af einhverjum harðasta nagla sem spilað hefur fótbolta á Íslandi – og þó víðar væri leitað.
Lesa meira

Samningar undirritaðir um smíði á nýjum og öflugum dráttarbáti

Lengi hefur verið brýn þörf á nýjum og öflugri dráttarbáti en þeim tveimur sem Hafnasamlag Norðurlands hefur yfir að ráða
Lesa meira

Er skuld við þjóðvegi landsins forgangskrafa?

Ari Teitsson skrifar um skuldir íslenska ríkisins við þjóðvegi landsins
Lesa meira

Bílar hindra aðkomu sjúkra- og ferlibíla við öldrunarheimili

Bílum lagt ólöglega við aðalinnganginn á Dvalarheimilinu Hlíð
Lesa meira

Gísli Einarsson og vannýttir limir á Tjörnesi?

Væri Tjörnes réttnefndara Geldinganes?
Lesa meira

Kalla eftir konum í sumarstörf

Karlar verið yfirgnæfandi meirihluti starfsfólks Umhverfismiðstöðvar
Lesa meira

Harma afstöðu meirihluta sveitarfélaga

Flest sveitarfélög hafna sameiningartillögu Akureyrarbæjar
Lesa meira

Darko Bulatovic til KA

Hann skrifaði undir eins árs samning og mun leika með liðinu í Pepsideildinni í sumar
Lesa meira

Það er ekki konum að kenna að laun kennara séu lág

Greinarhöfundur fellst ekki á að fjölgun kvenna í stéttinni ráði kaupum og kjörum
Lesa meira

Óvelkomið Innvortis jólapönk á Sölkuplássinu á Húsavík

Engir eru spámenn í sínum heimabæjum – ekki einu sinni framtíðar þjóðargersemi.
Lesa meira

FUBAR í Samkomuhúsinu í kvöld

Danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu, tónlist eftir Jónas Sen heldur áfram för sinni um landið og nú er komið að Akureyri
Lesa meira

Sóknarprestur Húsvíkinga sækir um Skálholt

Séra Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík, er meðal umsækjenda um starf vígslubiskups í Skálholti.
Lesa meira

Ýta bíl Eyja­fjarðar­hring­inn - Myndband

Skólafélagið Hugin ýtir bíl Eyjafjarðarhringinn til styrktar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Borgarhólsskóla

Það eru Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn sem standa fyrir keppninni á landsvísu
Lesa meira

Semja þarf við staðbundna sálfræðinga

Tvö ár eru síðan sálfræðingur kom síðast í fangelsið á Akureyri
Lesa meira

Nýliðar Þórs tryggðu sér sæti í úrslitum

Snæfell reyndist engin hindrun í lokaumferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Haffi í Grafarbakka - Jákvæðasti varamaður allra tíma

Varamenn í fótbolta eru oft fúlir, neikvæðir og grumpnir á bekknum. En ekki hann Bjarni Hafþór í Grafarbakka, markanefsmaður með Völsungi, Víkingi og Þór á Akureyri.
Lesa meira

Kjúklingur í Duggudugg

Lúðvík Freyr Sæmundsson kemur hér með úrvalsuppskrift af kjúklingarétti.
Lesa meira

Björgvin Halldórsson í fyrsta sinn á Græna hattinum

Heldur tvenna tónleika um helgina
Lesa meira