Tónleikar til heiðurs byltingartónskáldinu

Lesa meira

Gott þegar vel gengur

Lesa meira

Gaf björgunarsveitinni Garðari færanlega rafmagnstöflu

Guðmundur Vilhjálmsson eigandi Garðvíkur ehf. á Húsavík kom færandi hendi rétt í þessu þegar hann afhenti björgunarsveitinni Garðari á Húsavík færanlega rafmagnstöflu að gjöf. Áður hafði hann fært björgunarsveitinni Hafliða á Þórshöfn samskonar gjöf.
Lesa meira

Lausnamiðað jólahald á Húsavík

Nú þegar landsmenn eru í óða önn við að undirbúa jólahaldið í skugga kófsins skoðar Vikublaðið ýmis áhrif af samkomutakmörkunum á jólahald Þingeyinga. Ljóst er að sveitarfélagið Norðurþing hefur aflýst viðburðum sem alla jafna fara fram um jól og áramót. Veitingastaðir verða fyrir gríðarlegu tekjutapi þar sem engin jólahlaðborð geta farið fram og sömuleiðis var útlitið dökkt fyrir hangikjötsframleiðslu hjá Norðlenska á Húsavík í fjarveru jólahlaðborðanna.
Lesa meira

„Skapandi að leika sér í eldhúsinu“

„Ég elska mat og að borða. Það er skapandi að leika sér í eldhúsinu, helst í annarra manna húsum. Það er sömuleiðis meira gefandi að fara ekki eftir uppskrift heldur skapa sama réttinn þannig að útkoman verði sem fjölbreyttust. Sumt hefur þó meira vægi en annað; íslenska lambið eða grafa ólíkar tegundir af kjöti eða fiski,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, sveitarstjórnarmaður og kennari á Húsavík, sem er matgæðingur vikunnar en hann reiðir hér fram dásamlega þjóðlega máltíð.
Lesa meira

„Á jólunum eru allir börn“

Hjónin Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir hafa rekið Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit í hartnær aldarfjórðung með aðstoð barna sinna. Því er sannarlega um fjölskyldufyrirtæki að ræða. Líkt og hjá öðrum hefur aðdragandi jóla verið öðruvísi en áður hjá þeim hjónum sem láta þó engan bilbug á sér finna; jólin koma hvað sem öllu líður. Vikublaðið setti sig í samband við jólahjónin og spjallaði við þau um Jólagarðinn og jólin. „Við erum að upplagi með notalega tengingu við jólin og bæði þeirrar gæfu aðnjótandi að bernskujólunum fylgdu engin óveðursský,“ segja þau þegar ég spyr hvort þau hjónin séu í jólaskapi allt árið um kring. „Okkar fyrstu kynni voru í aðdraganda jóla, margar skemmtilegar minningar frá þeim tíma og því sennilega frá því fyrsta dálítil jólabörn. Þannig að þegar þessi hátíð ljóss og friðar náði alveg undirtökum í okkar lífi vorum við meira en til í það. Það var auðvelt að kveikja á jólaskapinu og fyrstu tíu árin a.m.k. vakti minnsta lykt af greni og hangikjöti tilfinninguna á örskotsstund.“
Lesa meira

Umsátursástand skapaðist á Akureyri

Tveir lögreglumenn frá Sérsveit Ríkislögreglustjóra ásamt lögreglumönnum á Akureyri voru með viðbúnað við fjölbýlishús í Ásatúni á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um að ræða veikan einstakling sem hafði haft í hótunum.
Lesa meira

Svört atvinnustarfsemi verður ekki liðin

Lesa meira

Ekkert skíðað í Hlíðarfjalli fyrir áramót

Lesa meira

Segir bæjarstjórn gefa lítið fyrir vilja bæjarbúa

Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri segir að bæjarstjórn sé ekki upptekin af vilja bæjarbúa
Lesa meira

Halli á rekstri bruna- og almannavarna Norðurþings eykst milli ára

Málefni slökkviliðsins á Húsavík hafa verið í umræðunni að undanförnu og þá sérstaklega nýja slökkvistöðin á Norðurgarði en kostnaður vegna framkvæmdarinnar er eignfærður 327 milljónir króna. Í kostnaðaráætlun Norðurþings kemur fram rekstrarniðurstaða síðasta árs fyrir málaflokkinn brunavarnir og almannavarnir, útgönguspá fyrir 2020 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2021-2023. Í grein sem birtist á fréttavefnum 640.is eftir Valdimar Halldórsson á dögunum veltir greinarhöfundur neikvæðri rekstrarniðurstöðu málaflokksins fyrir sér.
Lesa meira

Þreföld aukning í mataraðstoð fyrir jól

Lesa meira

„Reksturinn er bara munaðarlaus"

45 íbúðir Öldrunarheimila Akureyrar standast ekki nútímakröfur að sögn forstöðumanns
Lesa meira

Einhugur um að hefja uppbyggingu í miðbæ Akureyrar

Akureyrarbær kynnir í dag tillögur að breytingum á miðbæjarskipulagi. Tillögurnar byggja á niðurstöðum þverpólitísks stýrihóps með fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn. Stefnt er að því að hefja uppbyggingu sem allra fyrst.
Lesa meira

Hvernig á að drulla yfir lýðræðislegan rétt þjóðar-Örnámskeið í boði Steingríms J. Sigfússonar

Lesa meira

Hvert stefnir með þjónustu við aldraða íbúa Akureyrarbæjar?

Lesa meira

Kiwanismenn komu færandi hendi

Velferðasjóður Þingeyinga hefur lengi stutt við nauðstadda á svæðinu. Umsóknir um styrki til sjóðsins hafa aukist undanfarna sex mánuði en óvenju margir eiga um sárt að binda vegna Covid 19 faraldursins og þeirra efnahagsþrenginga sem hann hefur í för með sér.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Magnús Orri er ungskáld Akureyrar 2020

Lesa meira

Fallið frá flugferðum frá Amsterdam

Lesa meira

Nýtt miðbæjarskipulag á Akureyri kynnt

Lesa meira

Húsasmiðjan reisir um 5000 fermetra nýtt húsnæði á Akureyri

Flyst þar með starfsemin frá Lónsbakka þar sem hún hefur verið um árabil.
Lesa meira

ELKO opnar á Akureyri á morgun

Opnar 1.000 fermetra verslun við Tryggvabraut 18
Lesa meira

Lyktarskynið á þessum fordæmalausum tímum

Lesa meira

Málþing Lagadeildar Háskólans á Akureyri: Endurskoðun stjórnarskrár 2009-2017

Þann 10. desember n.k. frá kl. 14:00- 16:30 stendur Lagadeild Háskólans á Akureyri fyrir rafrænu málþingi í tilefni útgáfu bókar um endurskoðun stjórnarskrár í ritstjórn Ágústs Þórs Árnasonar og Catherine Dupré.
Lesa meira

Íbúafjöldinn tvöfaldast í Grímsey í vetur

Lesa meira

„Þetta var ást við fyrstu sýn“

Tamas Kaposi er 29 ára gamall ungverskur blakmaður sem ráðinn var sem þjálfari blakdeildar Völsungs í sumar. Hann hefur mikla reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari og hefur orðið ungverskur meistari með sínu félagsliði nokkrum sinnum bæði sem leikmaður og þjálfari og á að baki leiki með ungverska landsliðinu. Hann kemur frá Sümeg í Ungverjalandi sem er þekktur ferðamannabær. Það er stór kastali sem er mjög vinsæll hjá ferðamönnum,“ segir hann. Tamas er íþróttamaður vikunnar.
Lesa meira