Greiðslur í fyrsta sinn yfir 200 milljónir króna

Sjúkrasjóður Einingar Iðju

Lesa meira

„Þau mál sem koma til lögreglu er kannski bara toppurinn á ísjakanum“

- segir Silja Rún Reynisdóttir, forvarnafulltrúi lögreglunnar

Lesa meira

Tónleikar Upptaktsins í Hofi á sunnudaginn

Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, gefur ungu fólki tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum með flutningi listafólks

Lesa meira

Skipuleggja mótmæli á Ráhústorgi

Á morgun, laugardaginn 23. apríl verður blásið til mótmæla á Ráðhústorginu á Akureyri

Lesa meira

Nýja lyftan í Hlíðarfjalli fær nafnið Fjallkonan

Í tilefni tímamótanna og nýja nafnsins verður frítt í Hlíðarfjall kl. 13 – 16 á morgun laugardag

Lesa meira

Gefa út hlaðvarpsþætti í tilefni að 20 ára afmæli Aflsins

Í tilefni af 20 ára afmæli Aflsins – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi hafa verið gerðir potcast þættir þar sem farið er yfir sögu samtakanna og rætt við fólk sem hefur komið að starfi samtakanna með ýmsum hætti

Lesa meira

Draumur eldri borgara á Akureyri drepinn með eins atkvæðis mun

Forsaga málsins er að ég kona á níræðisaldri, búsett syðst í Hagahverfi ásamt mínum maka, komumst að þeirri niðurstöðu, að við myndum einangrast hér er færi að halla undan fæti, svo leit var hafin að húsnæði, nær þjónustu og fólki á okkar aldri.

Lesa meira

Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar

Á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta eru veittar ýmsar viðurkenningar og tilkynnt um hver verði næsti bæjarlistamaður Akureyrar en að þessu sinni hlýtur Kristján Edelstein tónlistarmaður þann heiður.

Lesa meira

Ætlum okkur að slá út gott lið Hauka

Höldum áfram að taka hús á handboltaþjálfurum bæjarins en nú dregur til úrslita  eins og fram kom í  gær  í spjalli við Stevce Alusevski þjálfara Þórs.  Það er Jónatan Magnússon þjálfari KA sem svarar í dag nokkrum spurningum okkar en lið hans byrjar i dag keppni i 8 liða úrslitum  um Íslandsmeistaratitilinn þegar  það mætir Haukum  á Ásvöllum í Hafnarfirði. 

Við lokum svo þessum handboltaþríleik á fimmtudag i næstu viku þegar Andri Snær  Stefánsson þjálfari  mfl KA/Þór verður fyrir svörum.

 

Lesa meira

Skrifuðu undir styrktarsamning til tveggja ára

Samningurinn er til tveggja ára og með honum styrkir Eyjafjarðarsveit Skógræktarfélag Eyfirðinga um tvær milljónir króna hvort árið

Lesa meira

Framboðslisti Flokks fólksins

Lesa meira

Samþykktu uppfærða mannréttinda stefnu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl síðast liðinn endurskoðaða mannréttindastefnu bæjarins.

Lesa meira

Verðum að leggja okkur alla fram ef við ætlum okkur að sigra

Þegar handknattleiksdeild Þórs tilkynnti um ráðningu á Makedóníumanninum Stevce Alusevski sem þjálfara mfl. liðs félagsins í handbolta lyftu mjög margir brúnum því maðurinn er mjög vel þekktur í handboltaheiminum og þjóðargersemi nánast í sínu heimalandi.  Maðurinn er afar sigursæll og það er hreinlega allt of langt mál að telja upp alla hans titla og vegtyllur.  Það að hann færi að þjálfa  lið í næst efstu deild á Íslandi þótti með ólíkindum.

Nú þegar hefur hann  komið Þórsliðinu i 4 liða úrslit um sæti í efstu deild.   Keppnin hefst í dag með leik gegn Fjölni í Grafarvogi, því var ekki úr vegi að taka Alusevski tali og forvitnast um hann og hvernig honum líki lífið á Akureyri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira

Stóri plokkdagurinn á Akureyri á sunnudag

Akureyringar og landsmenn allir eru hvattir til að tína (plokka) rusl

Lesa meira

Barnamenningarhátíð í Hofi í dag

Menningarhúsið Hof tekur virkan þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri með fjölbreyttum viðburðum á sumardaginn fyrsta

Lesa meira

Kynna hugmyndir um allt að 6 hæða hús í norðurhluta miðbæjar

Lesa meira

Umsækjendur um starf forstjóra Norðurorku

Lesa meira

Vinstri græn hafna hugmyndum um Frístund í Safnahúsinu á Húsavík

V-listi VG og óháðra í Norðurþingi sendi frá sér yfirlýsingu í morgun

Lesa meira

Aflétta sóttvarnaraðgerðum hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Lesa meira

Þitt álit skiptir máli

Helena Eydís Ingólfsdóttir og Hafrún Olgeirsdóttir skrifa

Lesa meira

Það tifa vænar blöðkur í Eyjafjarðará

Óhætt er að segja að þeir bræður Ívar og Eyþór Rúnarssynir 14 og 16 ára hafi gert góða ferð í Eyjafjarðará á dögnum þegar þeir settu svo sannarlega í þá stóru.

Eyjafjarðará sem var á árum áður  mun betur þekkt sem afbragðs bleikjuá er í dag að verða ein helsta ,,geymsla“ landsins á afar vænum sjóbirtingum sem freista veiðimanna mjög, já það tifa vænar blöðkur í Eyjafjarðará.  Bræðurnir sem báðir eru einnig mjög liðtækir knattspyrnumenn hnýta flestar flugur sínar sjálfir og það var Black Ghost  straumfluga sem annar birtingurinn gein við,  hinn réðst á Squarmy púpu. 

 

Vegna þess hve ungir þeir bræður eru þurfa foreldra þeirra  að trilla með þá út og suður til veiða og  á fótboltaæfingar og  viðurkennir móðir þeirra Valgerður Jónssdóttir að þrátt fyrir að áhugi foreldrana sé mikill bæði fyrir stangveiði og fótbolta  horfi þau til þess með nokkurri tilhlökkun þegar Eyþór fær bílprófið.

Lesa meira

Plokkdagurinn á Akureyri

Stóri plokkdagurinn verður haldinn næsta sunnudag, 24. apríl, og þá eru Akureyringar og landsmenn allir hvattir til að tína (plokka) rusl.

Nú er frábær tími til að hreinsa bæinn okkar og koma honum í sparifötin fyrir sumarið, enda er ýmislegt sem kemur í ljós þegar snjórinn hopar á vorin. Plokk er frábær útivera og gefandi verkefni sem eflir núvitund og gerir umhverfinu gott. Plokkið kostar ekkert og kallar ekki á búnað eða tæki nema þá helst ruslapoka og hanska.

Í Facebook-hópnum Plokk á Akureyri er tilvalið að hafa samband við aðra plokkara, merkja sér svæði til að hreinsa og láta vita hvernig gengur með máli og myndum.

Afrakstur plokksins má skilja eftir í sérstökum gámum sem settir verða við allar grendarstöðvar bæjarins frá miðvikudeginum 20. apríl fram til mánudagsins 25. apríl. 

Stjórnendur og starfsfólk stofnana og fyrirtækja á Akureyri eru hvött til að plokka í kringum sína vinnustaði í vikunni og hita þannig upp fyrir stóra daginn.

Nokkur góð ráð:
-Plokkum og hreyfum okkur í leiðinni – æfing dagsins
-Klæðum okkur eftir veðri
-Notum hanska og tangir ef þær eru til
-Virkjum alla fjölskylduna, vini og nágranna en hver á sínum hraða.

Lesa meira

Nýtt húsnæði auðveldar aðgengið

Efling sjúkraþjálfun opnar starfstöð í Kaupangi í haust

Lesa meira

Hljóðs bið ek allar helgar kindir

Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon

Lesa meira

Svona gætu aldraðir svindlað á lífeyriskerfinu ef ... ?

Jón Hjaltason skrifar

Lesa meira

Íslandsþari hefur sótt formlega um lóð við Húsavíkurhöfn

Úthlutun lóðarinnar er háð breytingu á deiliskipulagi

Lesa meira

Ragnar Hólm fulltrúi Íslands á IWS vatnslitahátíðinni í Madríd

Akureyringurinn Ragnar Hólm Ragnarsson hefur verið valinn til að sýna á IWS vatnslitahátíðinni í Madríd sem hefst í lok júní. Ragnar er eini Norðurlandabúinn sem tekur þátt í samsýningu á annað hundrað listamanna víðsvegar að úr heiminum.

Lesa meira