
Fréttatilkynning
Opinn vinnufundur vegna framkvæmdaáætlunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða - Kynningar á tillögum þemahópa
Norðurslóðanet Íslands, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, boðar til opins vinnufundar í húsnæði Háskólans á Akureyri og í fjarfundi þann 28. september nk. 8:30-16:00.