Vilja undirgöng undir Hörgárbraut

Foreldrar barna í Holtahverfi á Akureyri hafa miklar áhyggjur af börnum sínum sem stunda nám í Glerárskóla og íþróttaæfingar á Þórssvæ...
Lesa meira

Lækkun vegna niðurgreiðslu á dagvistun mótmælt

Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra á Akureyri voru í morgun afhentir undirskriftalistar með nöfnum rúmlega 1000 bæjarbúa, þar sem fyrirhugaðri lækkun &a...
Lesa meira

Finnskur jazz í Laugarborg

Finnsku hjónin Matti og Kati Saarinen halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 15.00. Á fyrri hluta tónleikanna flytur Matti ýmis verk fyrir klass&i...
Lesa meira

Umhverfisátakið á Akureyri tókst vel

Frá því í lok maí sl. hafa bæjarstjórn, umhverfisnefnd og heilbrigðisnefnd staðið saman að umhverfisátaki á Akureyri sem miðar að því að bæ...
Lesa meira

Sýning um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna

Konur í Zontaklúbbi Akureyrar hafa unnið sýningu um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna, í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans 16. nóvem...
Lesa meira

Jafnréttisfræðsla að hefjast í leik- og grunnskólum

Nýtt verkefni sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í skólastarfi, þ.e. í leikskólum og grunnskólum, er að hefja göngu s&i...
Lesa meira

Fyrsta skíðaæfingin í Hlíðarfjalli

Fyrsta skíðaæfingin í alpragreinum hjá Skíðafélagi Akureyrar fór fram í Hlíðarfjalli í gær, þegar ríflega 30 ungmenni, 13 ára og eldri, m&ae...
Lesa meira

Kosið um sameiningu stéttarfélaga

Með Dagskránni í dag verða bornar í hús upplýsingar vegna kosningar um sameiningu stéttarfélaga á Akureyri og Vöku á Siglufirði. Þar koma fram allar upplý...
Lesa meira

Fyrsta sýningin í Gallerí Ráðhúsi

Baldvin Ringsted opnar á morgun, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 12.15, fyrstu sýninguna í Gallerí Ráðhúsi á Akureyri. Á sýningunni verða myndverk úr stáli se...
Lesa meira

Grunnskólanemendum afhent endurskinsmerki

Allir nemendur í 1.-3. bekk í grunnskólum Akureyrar hafa fengið afhent endurskinsmerki að undanförnu. Um er að ræða samstarfsverkefni lögreglunnar á Akureyri og TM (Trygggingamið...
Lesa meira

Rannsókn hnífstungumálsins á lokastigi

Rannsókn hnífstungumálsins sem kom upp á Akureyri að morgni laugardagsins 27. október sl. er langt komin og málið að mestu upplýst, að sögn Gunnars Jóhannssonar yfirmanns...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir áfram hjá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir hefur tekið þá ákvörðun að klára núverandi samning sinn við Þór/KA og mun því spila með liðinu næsta tímabil.H&uacu...
Lesa meira

Þrír bílar ónýtir eftir árekstur

Sautján ára stúlka slapp með skrekkinn þegar hún missti stjórn á bíl sínum á Eyrarlandsvegi á Akureyri í fljúgandi hálku skömmu fyrir h&aacut...
Lesa meira

Rúmar 600 milljónir til gatnagerðar

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar lagði meirihluti ráðsins til framkvæmdaáætlun fyrir árið 2008 þar sem gert er ráð fyrir 613 milljónum króna vegna ...
Lesa meira

Vegleg gjöf til Sjúkrahússins á Akureyri

Sex stéttarfélög í Eyjafirði afhentu í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri styrk að upphæð kr. 1.700.000 upp í kaup á beinþéttnimæli. Halldór J...
Lesa meira

Þyrping skoðar staði undir Hagkaupsverslun

Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, segir að félagið hafi snúið sér að plani B og sé að skoða tvo til þrjá staði í útjaðri...
Lesa meira

Íþróttavallarsvæðið skipulagt út frá forsendum bæjarins

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að samkvæmt aðalskipulagi Akureyrarbæjar hafi íþróttavallasvæðið verið skilgreint undir bland...
Lesa meira

Jónas kominn með yfir 20 rjúpur

Jónas Þór Hallgrímsson rjúpnaskytta á Húsavík gekk til rjúpna á sínum gömlu heimaslóðum í Mývatnssveit um helgina og hann sagði í ...
Lesa meira

Brýnt að Verslunin Síða verði fjarlægð

Það bráðliggur á að verslunarhús Síðu við Kjalarsíðu 1 hverfi af vettvangi. Það segir Páll Alfreðsson framkvæmdastjóri P. Alfreðssonar sem n&ua...
Lesa meira

Rólegt hjá lögreglunni

Helgin var með rólegasta móti hjá lögreglunni á Akureyri og lítið um útköll. Rúða var þó brotin á veitingastaðnum Kaffi Akureyri í nótt ef...
Lesa meira

Heimspekikaffihús á Bláu könnunni

Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, ræðir um það hvort "illmennska stafi undantekningalaust af fáfræði eða geð...
Lesa meira

Ágúst Örn Herra Norðurland

Ágúst Örn Guðmundsson, 19 ára piltur frá Kópaskeri, var kjörinn Herra Norðurland 2007 í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld. Í öðru sæti varð...
Lesa meira

VH harmar uppsagnir

Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis harmar þær uppsagnir er komið hafa til framkvæmda á síðustu dögum á Raufarhöfn og í Mývatnssveit se...
Lesa meira

Mikill tvískinnungur varðandi áfengi

Jóhannes Jónsson kaupmaður kenndur við Bónus kveðst fylgjandi því að áfengi verði selt í matvöruverslunum líkt og tíðkast í sumum nágrannal&ou...
Lesa meira

Glæsilegt stigamet Akureyrar

Lið Akureyrarbæjar setti glæsilegt stigamet í góðum sigri á liði Árborgar í spurningaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu, sem var að ljúka rét...
Lesa meira

Íbúar funda um hátíðarhöld um verslunarmannahelgina

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum í gær að boða til opins hugmyndafundar íbúa um hátíðarhöld um verslunarmannahelgina og skal hann haldinn um miðj...
Lesa meira

Rjúpnaveiði fer rólega af stað

Samkvæmt fyrstu tölum úr rafrænni veiðidagbók Veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar er meðalveiði á klst. fyrsta veiðidaginn í gær um 70% af því sem h...
Lesa meira