Tekinn á 155 km hraða

Ungur ökumaður var tekinn á 155 km hraða í Öxnadalnum á leið sinni til Akureyrar um milli níu og tíu leytið í gærkvöldi. Að sögn lögreglunar á Akureyri má ökumaðurinn búast við ökuleyfissviptingu og hárri sekt.

 

Nýjast