24. júlí, 2008 - 12:02
Fréttir
Kaldbakur EA, ísfisktogari Brims hf., kom til heimahafnar á Akureyri í vikunni, með um 90 tonn af blönduðum afla, eftir um vikutúr.
Skipverjar ætla nú að taka sér sumarfrí en ráðgert er að Kaldbakur haldi til veiða á ný þann 5. ágúst nk.