Fjölmenni á sýningu á verkum Gármanns

Um helgina opnaði sumarsýning Listasafnsins á Akureyri sem er helguð yfirliti á verkum Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Sýningin stendur til loka ágústmánaðar. Guðmundur hefur starfað við myndlist og kennslu síðastliðna fjóra áratugi og verið mikilvirkur í félags- og baráttumálum myndlistarmanna. Þess mátti sjá stað við opnunina þar sem mikið að landsþekktu listafólki var komið saman. 

Sjá myndir hér

 

Nýjast