Fréttir

Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að brjóta gegn þremur piltum

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 53 ára karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir hegningar- og barnaverndarlagabrot  gagnvart þremur piltum á síðasta ári. Piltarnir eru fæddir árið 1998.
Lesa meira

Eyþing vill tryggja stuðning við verðandi foreldra

Aðalfundur Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi var haldinn á Grenivík um helgina. Aðalfundurinn minnir á að almenn og góð heilbrigðisþjónusta er mikilvægt byggða- og öryggismál. Skorað er á stjórnvöld ...
Lesa meira

Eyþing vill tryggja stuðning við verðandi foreldra

Aðalfundur Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi var haldinn á Grenivík um helgina. Aðalfundurinn minnir á að almenn og góð heilbrigðisþjónusta er mikilvægt byggða- og öryggismál. Skorað er á stjórnvöld ...
Lesa meira

Töff að vera edrú

„Félagsþrýstingurinn er oft mikill og þess vegna þurfum við að koma þeim skilaboðum til unglinga að það sé töff að vera edrú í stað þess að vera ofurölvi og vita ekkert hvað maður er að gera. Við verðum að gera edrúmen...
Lesa meira

Hamrarnir byrja á sigri

Hamrarnir frá Akureyri fara vel af stað í 1. deild karla í handknattleik en liðið lagði Þrótt að velli, 28-26, í KA-heimilinu sl. helgi. Næsti leikur Hamrana er útileikur gegn Fjölni á föstudaginn kemur. Sævar Geir Sigurjónsson v...
Lesa meira

Hamrarnir byrja á sigri

Hamrarnir frá Akureyri fara vel af stað í 1. deild karla í handknattleik en liðið lagði Þrótt að velli, 28-26, í KA-heimilinu sl. helgi. Næsti leikur Hamrana er útileikur gegn Fjölni á föstudaginn kemur. Sævar Geir Sigurjónsson v...
Lesa meira

Akureyringum hefur fjölgað um 74 á árinu

Íbúar Akureyrar voru 18.040 þann 1. september, en um áramótin voru íbúarnir 17.966. Þeim hefur því fjölgað um 74 á árinu. Samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár er ráðgert að íbúarnir verði þann 1. desember 18...
Lesa meira

Slydda í innsveitum

Í dag verður norðaustlæg átt á Norðurlandi eystra og rigning, en slydda í innsveitum. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og úrkomuminna. Hiti 1 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira

Slydda í innsveitum

Í dag verður norðaustlæg átt á Norðurlandi eystra og rigning, en slydda í innsveitum. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og úrkomuminna. Hiti 1 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira

Bandarísk herflugvél á Akureyri

C-17 flugvél frá bandaríska hernum flutti í gær búnað til Akureyrar í tengslum við æfingar og loftrýmisgæslu í nóvember.  Meðfylgjandi myndir tók Hörður Geirsson af flugvélinni.
Lesa meira