Fréttir

Dagur íslenskrar tungu á Akureyri

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn. Í tilefni dagsins mun Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og stofnanir á Akureyri. Hann mu...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hagnaður Norðurorku áætlaður 430 milljónir

Gjaldskrá Norðurorku hækkar að jafnaði um 2,8% á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Áætlað er að velta fyrirtækisins verði 2,5 milljarðar króna og hagnaður fyrirtækisins muni nema 430 milljónum króna. Ney...
Lesa meira

Skafrenningur á heiðum

Á Norðurlandi eystra er snjóþekja og hálka á vegum og víða skafrenningur og éljagangur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hólasandi en Dettifossvegur er þungfær.Samkvæmt veðurs...
Lesa meira

Skafrenningur á heiðum

Á Norðurlandi eystra er snjóþekja og hálka á vegum og víða skafrenningur og éljagangur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hólasandi en Dettifossvegur er þungfær.Samkvæmt veðurs...
Lesa meira

Dögun vill bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum

Aukalandsfundur Dögunar leggur áherslu á að Dögun verði þátttakandi/aðili að framboðum til sveitarstjórna. Þátttaka getur verið með sjálfstæðu framboði undir merkjum Dögunar eða í gegn um íbúasamtök og málefnahreyfingar ...
Lesa meira

Samkeppni um kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey

Akureyrarbær, í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands, efnir til hugmyndasamkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey. Kennileitinu er ætlað að vekja athygli á Grímsey sem ferðamannastað. Verðlaunaféð er 1.000...
Lesa meira

Bók fyrir stráka

Handknatteikskappinn Bjarni Fritzson sendir frá sér sína fyrstu bók sem nefnist Strákar fyrir jólin. Hún kemur út um miðjan nóvember en bókina skrifaði Bjarni ásamt Kristínu Tómasdóttur rithöfundi. Í bókinni er leitast við að...
Lesa meira