Farsæl öldrun í Eyjafjarðarsveit

Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit/mynd Hörður Geirsson
Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit/mynd Hörður Geirsson

Íbúaþing um farsæla öldrun í Eyjafjarðarsveit verður haldið á laugardaginn. Arndís Jóna Guðmundsdóttir iðjuþjálfi kynnir niðurstöður verkefnisins;  Blómleg búseta og þróun þjónustu: Viðhorf, óskir og þarfir aldraðra í Eyjafjarðarsveit fyrir þjónustu og búsetuúrræði í sveitarfélaginu.

Öllum íbúum Eyjafjarðarsveitar velkomið að taka þátt.Þingið verður haldið í Hrafnagilsskóla, frá klukkan 14-16.

 

Nýjast