Tónlist Jóns Hlöðvers í fókus

Tónverkið Draumur Manúelu, eftir Jón Hlöðver Áskelsson, verður flutt af hinum snjalla flautuleikara, Áshildi Haraldsdóttur og Íslenska flautukórnum á tónleikum Áshildar í Hörpu kl. 22 í kvöld, föstudagskvöld. Tónleikarnir ver...
Lesa meira

Nemendum í framhalds- og háskólum fjölgar milli ára

Haustið 2011 voru skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi 48.723. Á framhalds- og viðbótarstigi voru skráðir 29.389 nemendur og 19.334 nemendur á háskóla- og doktorsstigi. Skráðum nemendum fjölgar um 3,1% frá fyrra ári og ...
Lesa meira

"Þetta er alveg frábær tilfinning"

„Þetta er alveg frábær tilfinning. Maður bjóst ekki við þessu þegar maður skrifað undir hjá Cardiff á sínum tíma,“ segir knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson frá Akureyri, sem mun spila með liði sínu Cardiff City til úrs...
Lesa meira

"Þetta er alveg frábær tilfinning"

„Þetta er alveg frábær tilfinning. Maður bjóst ekki við þessu þegar maður skrifað undir hjá Cardiff á sínum tíma,“ segir knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson frá Akureyri, sem mun spila með liði sínu Cardiff City til úrs...
Lesa meira

Fækkað hefur á biðlistum eftir hjúkrunarrými og skammtímadvöl

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í gær, kynnti Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, stöðu biðlista eftir hjúkrunarrýmum, dvalarrýmum, skammtímadvöl og dagvistarrýmum á ÖA. Þar kom fram að fækk...
Lesa meira

Sýningin Uppáhald opnuð í Salnum á laugardag

Myndlistarfélagið opnar samsýningu félagsmanna í sal þess, laugardaginn 28. janúar kl. 14.00. Heiti sýningarinnar er; Uppáhald, og velja félagsmenn uppáhaldsverk eftir sjálfa sig sem þeir sýna. Einnig verður haldið upp á fjögurra...
Lesa meira

Frystitogarinn Norma Mary til Akureyrar

Frystitogarinn Norma Mary er að sigla inn Eyjafjörðinn þessa stundina á leið sinni til Akureyrar. Skipið er að koma frá Póllandi en þar hefur það verið frá því í sumar. Í Póllandi var skipið lengt um tæpa 14 metra og skipt va...
Lesa meira

Frystitogarinn Norma Mary til Akureyrar

Frystitogarinn Norma Mary er að sigla inn Eyjafjörðinn þessa stundina á leið sinni til Akureyrar. Skipið er að koma frá Póllandi en þar hefur það verið frá því í sumar. Í Póllandi var skipið lengt um tæpa 14 metra og skipt va...
Lesa meira

Sjóræningjafánum flaggað á Akureyri

Sjóræningjafánum verður flaggað vítt og breytt um á Akureyri á morgun í tilefni af frumsýningu Gulleyjunnar. Verslunin the Viking á Akureyri hefur styrkt Leikfélag Akureyrar um hátt í hundrað stykki af sjóræningjafánum. Tilefnið...
Lesa meira

Páll og Guðrún hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin

Páll Björnsson sagnfræðingur og dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Guðrún Eva Mínervudóttir, hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2011. Það var forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti ver
Lesa meira

Rúmlega 40 umsækjendur um starf forstöðumanns íþróttamála

Alls bárust 42 umsóknir um stöðu forstöðumanns íþróttamála hjá Akureyrarbæ en umsóknarfrestur rann út í vikunni. Starf forstöðumanns íþróttamála felur í sér ábyrgð á stjórnun málaflokksins, rekstri  hans, stefnumótun,...
Lesa meira

Halldór í úrslit á X-leikunum

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason frá Akureyri er kominn í úrslit í myndbandakeppni bandarísku X-leikanna. Í keppninni þurfa snjóbrettakapparnir að taka upp myndband af sér leika listir sínar á snjóbretti inní borg eða bæ og er ...
Lesa meira

Halldór í úrslit á X-leikunum

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason frá Akureyri er kominn í úrslit í myndbandakeppni bandarísku X-leikanna. Í keppninni þurfa snjóbrettakapparnir að taka upp myndband af sér leika listir sínar á snjóbretti inní borg eða bæ og er ...
Lesa meira

Sala á rekstri Sparisjóðs Svarfdæla til Landsbankans samþykkt

Á stofnfjárhafafundi Sparisjóðs Svarfdæla sem haldinn var í gær, var samþykkt að rekstur Sparisjóðs Svarfdæla yrði seldur Landsbankanum hf.  Fulltrúar rúmlega 99% hlutafjár samþykktu tilboð Landsbankans í rekstur og eignir spar...
Lesa meira

Gamanleikritið Nei ráðherra til Akureyrar

Gamanleikritið Nei ráðherra, flyst til Akureyrar í marsmánuði eftir yfir 70 uppseldar sýningar í Borgarleikhúsinu. Sýningin var vinsælasta leiksýning landsins á síðasta ári og mun hún snúa aftur á fjalir Borgarleikhússins eftir...
Lesa meira

Strandsiglingar verði boðnar út með ríkisstyrk

Starfshópur innanríkisráðherra um hvernig koma megi strandsiglingum á að nýju hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Leggur hópurinn til að leitað verði tilboða í siglingarnar samkvæmt ákveðnum forsendum þar sem boðið verði...
Lesa meira

Viðburði sem stríðir mjög gegn jafnréttisstefnu bæjarins aflýst

Undanfarið hefur birst á samfélagsmiðlinum Facebook auglýsing frá agent.is um Dirty Night sem halda átti í Sjallanum á Akureyri laugardagskvöldið 4. febrúar nk. Akureyrarbær, rekstraraðilar Sjallans og agent.is komust í dag að samk...
Lesa meira

Lýsir vilja til að auka hlutafé sitt í Vaðlaheiðargöngum

Bæjarráð Norðurþings skorar á ríkisstjórn Íslands að samþykkja ríkisábyrgð á fjármögnun Vaðlaheiðarganga svo hægt sé að hefja framkvæmdir sem allra fyrst. “Í ljósi umræðna um Vaðlaheiðagöng vill bæjarráð Norðurþ...
Lesa meira

Þrír nýir framkvæmdastjórar á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Ráðið hefur verið í þrjár stöður framkvæmdastjóra við Sjúkrahúsið á Akureyri sem auglýstar voru í nóvember sl. Stöðurnar eru veittar til 5 ára en nýir framkvæmdastjórar eru; Hildigunnur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hj...
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Ófáir ökumenn nuddað sér utan í stöpla í miðbænum

Þeir eru ófáir ökumennirnir sem hafa nuddað bíl sínum utan í stöplana, sem “prýða” miðbæ Akureyrar, á undanförnum árum. Í flestum tilfellum er um minni háttar nudd að ræða en dæmi eru um að bílar hafi stórskemmst við á...
Lesa meira

Gull hjá U-20 ára strákunum á HM

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fór í Nýja-Sjálandi á dögunum. Ísland vann Kína, 5-1, í lokaleik sínum á mótinu og tryggði sér gull...
Lesa meira

Víða er hálka á vegum

Töluvert snjóaði á Norðurlandi í nótt og því er víða hálka á vegum. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi eystra er hálka eða snjóþe...
Lesa meira

Víða er hálka á vegum

Töluvert snjóaði á Norðurlandi í nótt og því er víða hálka á vegum. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi eystra er hálka eða snjóþe...
Lesa meira

Sala á bjór dróst saman um tæp 4% á milli ára

Sala á bjór dróst saman hjá Vínbúðunum á liðnu ári um tæp 4%, svipaður samdráttur varð í sölu á bjór frá Viking verksmiðjunni á Akureyri, en aftur á móti varð mikil aukning, eða um 21% hjá Bruggsmiðjunni á Árskógsstr
Lesa meira