Ekki eins ósammála og við höldum

Það kann að vera barnsleg bjartsýni að halda að hægt sé að breyta íslenskum stjórnmálum.  Sumum kann jafnvel að þykja þetta markmið Bjartrar framtíðar lítilfjörlegt aukaatriði. Það finnst mér ekki. Þingmenn geta nefnilega...
Lesa meira

Ekki eins ósammála og við höldum

Það kann að vera barnsleg bjartsýni að halda að hægt sé að breyta íslenskum stjórnmálum.  Sumum kann jafnvel að þykja þetta markmið Bjartrar framtíðar lítilfjörlegt aukaatriði. Það finnst mér ekki. Þingmenn geta nefnilega...
Lesa meira

78. þáttur 25. apríl 2013

Hraun í Öxnadal Á síðustu æviárum sínum skrifaði Jónas Hallgrímsson með blýanti á laust blað upphaf kvæðis sem hljóðar þannig: Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla, þar sem hamrahilla hlær við ljósi sólar. Árl...
Lesa meira

Að hugsa lengra og í lausnum

Krafan um breytingar í samfélaginu er hávær og hefur alltaf verið. Þannig hefur maðurinn þróað samfélag sitt til hins betra með ýmsum feilsporum og lært af mistökum sínum. En hvernig breytum við samfélaginu til hins betra nema r
Lesa meira

„Sameinaðir stöndum vér...“

Þeir sem gátu botnað titil þessa greinarstúfs ættu þar með að hafa rifjað upp aldagamlan sannleik sem t.d. verkalýðsbárátta 20. aldar snérist um. Samtakamáttur er ótrúlegt breytingarafl. Ekki bara fyrir það að við sækjum sty...
Lesa meira

„Sameinaðir stöndum vér...“

Þeir sem gátu botnað titil þessa greinarstúfs ættu þar með að hafa rifjað upp aldagamlan sannleik sem t.d. verkalýðsbárátta 20. aldar snérist um. Samtakamáttur er ótrúlegt breytingarafl. Ekki bara fyrir það að við sækjum sty...
Lesa meira

Kynslóðasátt

Akureyringar og nærsveitamenn.
Lesa meira

Kynslóðasátt

Akureyringar og nærsveitamenn.
Lesa meira

Kynslóðasátt

Akureyringar og nærsveitamenn.
Lesa meira

Einlægniæfingar leiðtoganna

Nýverið var Bjarni Benediktsson í viðtali í þættinum  „Forystusætið“ á RÚV. Eftir þáttinn er það umræðuefni hve einlægur hann hafi verið í svörum sínum. Vissulega má segja það, enda var hann tæpast spurður um stefnu f...
Lesa meira

Einlægniæfingar leiðtoganna

Nýverið var Bjarni Benediktsson í viðtali í þættinum  „Forystusætið“ á RÚV. Eftir þáttinn er það umræðuefni hve einlægur hann hafi verið í svörum sínum. Vissulega má segja það, enda var hann tæpast spurður um stefnu f...
Lesa meira

Lýðræði eða gerræði.

Hvað er að því að þjóð sé sjálfstætt og fullvalda ríki? Hvers vegna ætti hún ekki að mega það þótt hún sé smá? Hvað mælir gegn því að hún eigi og ráði sjálf sínum auðlindum, s.s. hafsvæðið umhverfis land sitt? S...
Lesa meira

Gleðilegt sumar !

Kristján frá Gilhaga hefur stundað vísnagerð frá barnæsku og ort ógrynni af tækifærisvísum og lausavísum við öll hugsanleg tækifæri.Í tilefni af komu sumarsins birtist hér ljóðið Sumarmál eftir Kristján. Meðfylgjandi mynd t...
Lesa meira

Fleiri stútar undir stýri

Rúmlega tuttugu ökumenn hafa verið teknir fyrir ölvun við akstur á Akureyri það sem af er ári en voru sextán á sama tíma í fyrra. Akstur undir áhrifum fíkniefna fer hins vegar minnkandi á milli ára fyrstu þrjá mánuði ársins; ...
Lesa meira

Fleiri stútar undir stýri

Rúmlega tuttugu ökumenn hafa verið teknir fyrir ölvun við akstur á Akureyri það sem af er ári en voru sextán á sama tíma í fyrra. Akstur undir áhrifum fíkniefna fer hins vegar minnkandi á milli ára fyrstu þrjá mánuði ársins; ...
Lesa meira

Dimmiteringu aflýst í VMA

Dimmiteringu í Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið aflýst eftir hádegi vegna óspekta. Samkvæmt heimildum Vikudags voru nokkrir nemendur undir áhrifum áfengis innan skólans þar sem einn nemandi kastaði bjór í kennara, braut rú...
Lesa meira

Dimmiteringu aflýst í VMA

Dimmiteringu í Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið aflýst eftir hádegi vegna óspekta. Samkvæmt heimildum Vikudags voru nokkrir nemendur undir áhrifum áfengis innan skólans þar sem einn nemandi kastaði bjór í kennara, braut rú...
Lesa meira

Dimmiteringu aflýst í VMA

Dimmiteringu í Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið aflýst eftir hádegi vegna óspekta. Samkvæmt heimildum Vikudags voru nokkrir nemendur undir áhrifum áfengis innan skólans þar sem einn nemandi kastaði bjór í kennara, braut rú...
Lesa meira

Sumri fagnað á Minjasafninu á Akureyri

Fjölskyldustemning mun ríkja á sumardaginn fyrsta á Minjasafninu á Akureyri. Blásarasveit Tónlistaskólans á Akureyri blæs sumarið inn með lúðraþyt. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir brot úr uppfærslu sinni á söngleikn...
Lesa meira

Friðrik Ólafsson teflir fyrir norðan

Nú um kosningahelgina verður haldið skákmót á Akureyri til að minnast þess að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Jóns Ingimarssonar skákmeistara og verkalýðsfrömuðar. Mótið er haldið í samvinnu Skákfélags Akureyr...
Lesa meira

Éljagangur í dag og frost

Veturinn kveður Norðurland eystra með éljagangi. Samkvæmt veðurspánni verður norðan 5-10 m/sek í dag og frost á bilinu 0-5 stig. Norðaustanlands er snjóþekja eða hálkublettir nokkuð víða þó er hálka og smá éljagangur á V
Lesa meira

Mikið um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar hefur starfað af miklum krafti í vetur og er komið að vorsýningunni sem jafnan þykir viðburður. Í ár verða frumflutt verk eftir yngri og eldri hópana sem sett hafa verið saman af kennurum vetrari...
Lesa meira

Mikið um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar hefur starfað af miklum krafti í vetur og er komið að vorsýningunni sem jafnan þykir viðburður. Í ár verða frumflutt verk eftir yngri og eldri hópana sem sett hafa verið saman af kennurum vetrari...
Lesa meira

Bestu nautin verðlaunuð

Á ársfundi Fagráðs í nautgriparækt sem haldinn var að Gauksmýri í Húnaþingi voru afhent verðlaun fyrir besta nautið fætt árið 2005. Að þessu sinni hlutu tvö naut þessa nafnbót og er það í fyrsta sinn sem það gerist frá
Lesa meira

Smíðar módel og safnar leikfangabílum

Dalvíski grínarinn Sigurvin „Fíllinn“ Jónsson hefur komið sér upp myndarlegu safni á heimili sínu á Eyrinni á Akureyri. Sigurvin safnar m.a. módelum, leikfangabílum og tindátum en hann segir áhugann hafa kviknað fyrir um sex árum...
Lesa meira

Smíðar módel og safnar leikfangabílum

Dalvíski grínarinn Sigurvin „Fíllinn“ Jónsson hefur komið sér upp myndarlegu safni á heimili sínu á Eyrinni á Akureyri. Sigurvin safnar m.a. módelum, leikfangabílum og tindátum en hann segir áhugann hafa kviknað fyrir um sex árum...
Lesa meira

2500 manns á Andrés

Andrésar Andar leikarnir hefjast í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar á fimmtudaginn kemur, Sumardaginn fyrsta, en um er að ræða stærsta skíðamót landsins með allt að 800 keppendum á aldrinum 6-15 ára. Ásamt þjálfurum, farastjórum o...
Lesa meira