08.07.2013
Rótarýklúbbur Akureyrar á sér nokkuð langa og merkilega sögu. Forsetar klúbbsins hafa til þessa verið karlar, en í síðustu viku var Rannveig Björnsdóttir kjörin formaður. Hún er fyrsta konan sem sest í forsetastól. Auk Rannveig...
Lesa meira
08.07.2013
Ávaxtavín og aðrir blandaðir drykkir með kolsýrubiti (gosbjórar) auk sídera eru mjög vinsælir í dag og sala þeirra eykst gríðarlega mikið á sumrin miðað við aðra árstíma. Bjórinn er þó alltaf söluhæstur en um 80% af þ...
Lesa meira
07.07.2013
Velferðarráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna, en Halldór Jónsson fráfarandi forstjóri var í síðasta mánuði skipaður forstjóri Heil...
Lesa meira
07.07.2013
Velferðarráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna, en Halldór Jónsson fráfarandi forstjóri var í síðasta mánuði skipaður forstjóri Heil...
Lesa meira
07.07.2013
Veltan á fasteignamarkaðnum á Akureyri á fyrri helmingi ársins var 5,2 milljarðar króna, samkvæmt þinglýstum kaupsamningum á tímabilinu. Á sama tíma í fyrra var veltan 5,6 milljarðar, þannig að samdrátturinn er nokkur. Í ár ...
Lesa meira
07.07.2013
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast í dag og verða að venju alla sunnudaga í júlí.
Á fyrstu tónleikunum mun Guðný Einarsdóttir leika á orgel Akureyrarkirkju. Guðný er einn af Íslands bestu orgelleikurum í dag en hún stunda...
Lesa meira
06.07.2013
Íbúar Akureyrar voru samtals 18.052 um mánaðamótin, en um áramótin voru íbúar sveitarfélagsins 17.966. Þeim hefur því fjölgað um 86 á hálfu ári. Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi segir að þessar tölur séu í takt við á...
Lesa meira
06.07.2013
Fyrsta dínamíthleðslan í Vaðlaheiðargöngum var sprengd á fimmtudagskvöld og í gær var haldið áfram að sprengja inn í bergið. Göngin verða 7,5 kílómetra löng með vegskálum. Síðdegis í gær var búið að sprengja 2,5 metra...
Lesa meira
06.07.2013
Stofnfjáreigendur Sparisjóðs Svarfdæla og Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis hafa samþykkt sameiningu sjóðanna og mun hinn sameinaði sparisjóður heita Sparisjóður Norðurlands.
Í tilkynningu frá sjóðnum segir að heildareig...
Lesa meira
05.07.2013
Á síðasta ári tóku íbúar sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu út 1,2 milljarða króna af séreignarsparnaðarreikningum sínum og á þessu ári er áætlað að úttektirnar nemi samtals 534 milljónum króna. Í lok árs hafa þeir
Lesa meira
05.07.2013
Á síðasta ári tóku íbúar sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu út 1,2 milljarða króna af séreignarsparnaðarreikningum sínum og á þessu ári er áætlað að úttektirnar nemi samtals 534 milljónum króna. Í lok árs hafa þeir
Lesa meira
05.07.2013
Rúmlega 10% nemenda nýttu sér sálfræðiþjónustu við VMA á liðnu skólaári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Hjalta Jónssonar sálfræðings við skólann en í vetur var í fyrsta sinn boðið upp á slíka þjónustu í skólanum.
Lesa meira
05.07.2013
Ein stærsta ferðahelgi ársins er framundan og má búast við að hátt ítíu þúsund manns leggi leið sína til Akureyrar í tengslum við knattspyrnumótin tvö, N1-mótið og Pollamótið. Fólk byrjaði að streyma á þriðjudaginn og...
Lesa meira
04.07.2013
Umdeild Dalsbraut á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki um helgina en götunni hefur verið breytt í bílastæði vegna fótboltamóts sem haldið er á KA-svæðinu. Á undanförnum árum hefur bílum verið lagt ólöglega í nágrenninu þeg...
Lesa meira
04.07.2013
Umdeild Dalsbraut á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki um helgina en götunni hefur verið breytt í bílastæði vegna fótboltamóts sem haldið er á KA-svæðinu. Á undanförnum árum hefur bílum verið lagt ólöglega í nágrenninu þeg...
Lesa meira
04.07.2013
Þetta var ágætur fundur. Við greindum frá okkar hugmyndum og það voru allir sammála um að eitthvað verður að gera í málunum, segir Kamilla Dóra Jónsdóttir nemandi í Menntaskólanum á Akureyri.
Kamilla fundaði nýverið me
Lesa meira
03.07.2013
Í kvöld var fyrsta dínamíthleðslan sprengd í Vaðlaheiðargöngum. Ekki var um öfluga sprengingu að ræða, fimmtán rúmmetrar af efni voru sprengdir. Til að koma í veg fyrir slys voru mottur setar fyrir bergið. Umferð um þjóðvegin...
Lesa meira
03.07.2013
Í kvöld var fyrsta dínamíthleðslan sprengd í Vaðlaheiðargöngum. Ekki var um öfluga sprengingu að ræða, fimmtán rúmmetrar af efni voru sprengdir. Til að koma í veg fyrir slys voru mottur setar fyrir bergið. Umferð um þjóðvegin...
Lesa meira
03.07.2013
Við byrjuðum með hjólaleiguna í vor og þetta fer vel af stað, segir Matthías Þór Hákonarson framkvæmdastjóri Icelandic Adventure á Akureyri. Ferðamönnum gefst nú tækifæri á að leigja reiðhjól og upplifa Akureyri og nágr...
Lesa meira
02.07.2013
Sunnudaginn 7. júlí kl.16:00, við lok þjóðlagahátíðar á Siglufirði, verður vígður minnisvarði um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld og heiðursborgara Siglufjarðar. Minnisvarðinn er framan við Siglufjarðarkirkju. Einnig verð...
Lesa meira
02.07.2013
Sunnudaginn 7. júlí kl.16:00, við lok þjóðlagahátíðar á Siglufirði, verður vígður minnisvarði um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld og heiðursborgara Siglufjarðar. Minnisvarðinn er framan við Siglufjarðarkirkju. Einnig verð...
Lesa meira
02.07.2013
Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag.
Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira
02.07.2013
Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag.
Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira
02.07.2013
Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag.
Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira
02.07.2013
Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira
02.07.2013
Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira
02.07.2013
Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira