Hannes Sigurðsson lætur af störfum í Sjónlistamiðstöðinni

Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann mun fylgja sýningum þessa árs til enda, ljúka skipulagningu fyrir næsta sýningarár og ritstýra dagskrárbæklingi Sjónlistm...
Lesa meira

TEIKN/SIGN

Bára Kristín opnar sýninguna TEIKN/SIGN í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 12.október kl.14. TEIKN/SIGN inniheldur svart hvítar teikningar Báru Kristínar sem eru draumkenndar og hafa yfir sér ævintýrablæ. Bára...
Lesa meira

Ljósmyndun er í blóðinu

„Ég hef tekið ljósmyndir í áratugi, enda nánast alin upp á ljósmyndastofu til 14 ára aldurs,“ segir Helga Haraldsdóttir áhugaljósmyndari á Akureyri, sem sýnir að þessu sinni nokkrar glæsilegar myndir í prentútgáfu Vikudags.
Lesa meira

Ljósmyndun er í blóðinu

„Ég hef tekið ljósmyndir í áratugi, enda nánast alin upp á ljósmyndastofu til 14 ára aldurs,“ segir Helga Haraldsdóttir áhugaljósmyndari á Akureyri, sem sýnir að þessu sinni nokkrar glæsilegar myndir í prentútgáfu Vikudags.
Lesa meira

Ljósmyndun er í blóðinu

„Ég hef tekið ljósmyndir í áratugi, enda nánast alin upp á ljósmyndastofu til 14 ára aldurs,“ segir Helga Haraldsdóttir áhugaljósmyndari á Akureyri, sem sýnir að þessu sinni nokkrar glæsilegar myndir í prentútgáfu Vikudags.
Lesa meira

Ljósmyndun er í blóðinu

„Ég hef tekið ljósmyndir í áratugi, enda nánast alin upp á ljósmyndastofu til 14 ára aldurs,“ segir Helga Haraldsdóttir áhugaljósmyndari á Akureyri, sem sýnir að þessu sinni nokkrar glæsilegar myndir í prentútgáfu Vikudags.
Lesa meira

MATUR--?INN 2013 á Akureyri um næstu helgi

Sýningin MATUR-INN 2013 hefst í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi föstudag kl. 13. Sýningin stendur í tvo daga og eru sýnendur um 30 talsins, allt frá smáframleiðendum upp í stór fyrirtæki. Sýningin er nú haldin í sjötta...
Lesa meira

KA/Þór skellti Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og skellti liði Hauka á heimavelli í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Lokatölur urðu 25-24 norðanstúlkum í vil. KA/Þór hefur unnið báða heimaleiki sína í vetur og hefur fjögur st...
Lesa meira

Hleypur með ólympíueldinn á Norðurpólnum

Steingrímur Jónsson prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri og sérfræðingur við Hafrannsóknastofnun verður fulltrúi íslenskra vísindamanna á Norðurpólnum.
Lesa meira

Evrópuleikur á Þórsvelli

Þór/KA tekur á móti rússneska liðinu Zorkij í 32-liða úrslitum Meistarardeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið verður á Þórsvelli og hefst leikurinn kl. 16:00. Þetta er fyrri leikurinn af tveimur en liðin mætast öðru sinni...
Lesa meira

Evrópuleikur á Þórsvelli

Þór/KA tekur á móti rússneska liðinu Zorkij í 32-liða úrslitum Meistarardeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið verður á Þórsvelli og hefst leikurinn kl. 16:00. Þetta er fyrri leikurinn af tveimur en liðin mætast öðru sinni...
Lesa meira

Kátir karlar í karlakór

Starfsár Karlakórs Akureyrar-Geysis á Akureyri  er hafið og stefnt að líflegu starfi á komandi vetri. Ágúst Ólafsson formaður kórsins segir ánægjulegt að nýjar raddir hafi bæst í hópinn. „Í kórnum eru hátt í fimmtíu féla...
Lesa meira

Verkís opnar starfsstöð á Húsavík

VERKÍS, verkfræðistofa opnar á morgun  starfsstöð að Garðarsbraut 19 á Húsavík. Með opnuninni hyggst Verkís styrkja net starfsstöðvanna í þeirri viðleitni að auka þjónustu fyrirtækisins í Norðurþingi og nærliggjandi svei...
Lesa meira

Ármann og Tahnai best hjá Þór

Ármann Pétur Ævarsson og Tahnai Lauren voru valin bestu knattspyrnumenn sumarins í lokahófi Þórs. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í efstu deildinni í sumar. Efnilegstu leikmennirnir voru valin þau Jónas Björgvin Sigu...
Lesa meira

Ármann og Tahnai best hjá Þór

Ármann Pétur Ævarsson og Tahnai Lauren voru valin bestu knattspyrnumenn sumarins í lokahófi Þórs. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í efstu deildinni í sumar. Efnilegstu leikmennirnir voru valin þau Jónas Björgvin Sigu...
Lesa meira

Bleikir dagar á Akureyri

Dömulegir dekurdagar á Akureyri hafa tekið höndum saman við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, sem felst  m.a. í sölu á handþrykktum innkaupapokum er seldir verða til styrktar félaginu. Það var grafíski hönnuðurinn Bryndí...
Lesa meira

Bleikir dagar á Akureyri

Dömulegir dekurdagar á Akureyri hafa tekið höndum saman við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, sem felst  m.a. í sölu á handþrykktum innkaupapokum er seldir verða til styrktar félaginu. Það var grafíski hönnuðurinn Bryndí...
Lesa meira

Ríkasta kona landsins

Stella Stefánsdóttir á Akureyri fagnar í dag 90 ára afmæli sínu, en hún er ættmóðir 189 afkomenda og það styttist í að einn einn bætist við. Afkomendur Stellu hafa nú fengið staðfestingu frá Íslendingabók um að enginn annar...
Lesa meira

Ríkasta kona landsins

Stella Stefánsdóttir á Akureyri fagnar í dag 90 ára afmæli sínu, en hún er ættmóðir 189 afkomenda og það styttist í að einn einn bætist við. Afkomendur Stellu hafa nú fengið staðfestingu frá Íslendingabók um að enginn annar...
Lesa meira

Grófin - geðverndarmiðstöð opnuð á Akureyri

Grófin - geðverndarmiðstöð verður formlega opnuð á Akureyri á Alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn, 10. október, kl. 16. Grófin er til húsa að Hafnarstræti 95, 4.hæð og í tilefni af opnuninni verður opið hús daglega vikuna 7. t...
Lesa meira

Unnu verðlaun á Grettismóti

Tvær stúlkur úr keppnisliði Fenris á Akureyri unnu til verðlauna á Gettismóti Mjölnis sl. helgi þar sem keppt var í brasilísku Jiu Jitsu. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í kvennaflokki og Harpa Halldórsdóttir ...
Lesa meira

Forystuskóli í fjarnámi

„Vaxtarbroddurinn í þróun háskólastarfs er í fjarnáminu. Einn stærsti háskólinn á Bretlandi byggir eingöngu á fjarnámi og allir helstu vestrænu háskólarnir eru að þróa slíkt nám. Nemendur eiga ekki að þurfa að mæta í t
Lesa meira

Heilbrigðisstofnanir sameinaðar í byrjun næsta árs

„Ég vænti þess að sameiningin taki  gildi í byrjun næsta árs. Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir einni heilbrigðisstofnun í hverju umdæmi, þannig að það þarf ekki að breyta lögum vegna þessa,“ segir Kristján Þór Júlíuss...
Lesa meira

Heilbrigðisstofnanir sameinaðar í byrjun næsta árs

„Ég vænti þess að sameiningin taki  gildi í byrjun næsta árs. Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir einni heilbrigðisstofnun í hverju umdæmi, þannig að það þarf ekki að breyta lögum vegna þessa,“ segir Kristján Þór Júlíuss...
Lesa meira

Frost 0 – 7 stig í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á Norðurlandi eystra í dag, frost verður á bilinu 0 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Lesa meira

Frost 0 – 7 stig í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á Norðurlandi eystra í dag, frost verður á bilinu 0 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Lesa meira

Óráðlegt að semja til lengri tíma

33. þing Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var um helgina, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahags-, kjara- og atvinnumála í landinu og hvetur aðila vinnumarkaðarins til að hraða vinnu við endurnýjun kjarasamninga. Veg...
Lesa meira