Íþróttir

Nýr samstarfssamningur North Sailing og knattspyrnudeildar Völsungs

Samningurinn sem undirritaður var í morgun er til þriggja ára
Lesa meira

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs

Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman að vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans varið í námskeiðahald í vímuvörnum fyrir þjálfara og félagsmenn Völsungs
Lesa meira

Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Í gærkvöld var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit
Lesa meira

„Sumir voru reiðir og aðrir sárir“

Árni Óðinsson, formaður Þórs furðar sig á vinnubrögðum KA í málinu
Lesa meira

Íþróttafólk Akureyrar 2016

Kjörinu var lýst í athöfn sem fram fór í Hofi fyrr í kvöld
Lesa meira

KA slítur samstarfi við Þór

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu sem verið hafa í gildi frá árinu 2001. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu KA.
Lesa meira

Hingað en ekki lengra fyrir Þór

Grindavík sló Þór Akureyri út úr Maltbikarnum
Lesa meira

Þunglyndið tekið út fyrir fram

Hugleiðingar áhugamanns um sparkíþróttir
Lesa meira

Stólarnir engin fyrirstaða í Höllinni

Þór tók á móti Tindastóli í Dominosdeild karla í körfubolta í kvöld
Lesa meira

Villi Páls og Védís heiðruð um viðburðaríka blakhelgi

Í ár fagnar íþróttafélagið Völsungur 90 á afmæli sínu og mun hver deild innan félagsins verða með einhverskonar viðburð tengdan afmælisárinu.
Lesa meira