Fréttir
18.12.2013
Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar á föstudaginn, frá klukkan 17-21. Bryddað var upp á þessu í fyrsta sinn í fyrra og þótti takst mjög vel. Því er leikurinn endurtekinn nú með notalegri jólastemningu, kertaljósu...
Lesa meira
Fréttir
18.12.2013
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta fram á haust setningu reglugerðar sem taka átti gildi 1.
Lesa meira
Fréttir
18.12.2013
Greinilegt er að Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi eru nánir vinir, það kemur skýrt fram í bók Össurar, Ári drekans. Össur segir meðal...
Lesa meira
Fréttir
18.12.2013
Greinilegt er að Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi eru nánir vinir, það kemur skýrt fram í bók Össurar, Ári drekans. Össur segir meðal...
Lesa meira
Fréttir
18.12.2013
Sundlaug Akureyrar verður opin annan í jólum frá kl. 11-17 en þetta verður í fyrsta sinn sem opið er á þessum degi. Við erum að svara kalli bæjarbúa og aðilum í ferðaþjónustunni, segir Tryggvi Gunnarsson formaður íþrótta...
Lesa meira
Fréttir
18.12.2013
Sundlaug Akureyrar verður opin annan í jólum frá kl. 11-17 en þetta verður í fyrsta sinn sem opið er á þessum degi. Við erum að svara kalli bæjarbúa og aðilum í ferðaþjónustunni, segir Tryggvi Gunnarsson formaður íþrótta...
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að styrkja Björgunarsveitina Súlur á Akureyri næstu þrjú árin með því að vera bakhjarl áramóta flugeldasýningar sveitarinnar. Súlur, Bjö
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Fæðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri eru heldur færri í ár en í fyrra að sögn Ingibjargar Hönnu Jónsdóttur forstöðuljósmóður á fæðingardeildinni. Það sem af er ári hefur 381 barn fæðst á sjúkrahúsinu en voru 474 allt
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Fæðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri eru heldur færri í ár en í fyrra að sögn Ingibjargar Hönnu Jónsdóttur forstöðuljósmóður á fæðingardeildinni. Það sem af er ári hefur 381 barn fæðst á sjúkrahúsinu en voru 474 allt
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Listamaðurinn, uppistandarinn og þáttagerðarmaðurinn Hugleikur Dagsson mun fara með uppistandið Djókaín í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Hugleikur kemur til Akureyrar með þessa sýningu en síðast...
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Listamaðurinn, uppistandarinn og þáttagerðarmaðurinn Hugleikur Dagsson mun fara með uppistandið Djókaín í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Hugleikur kemur til Akureyrar með þessa sýningu en síðast...
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar les söguna Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson í Stofu 14 á Icelandair hótelinu á Akureyri á fimmtudaginn.
Aðventa hefur verið þýdd á um tuttugu tungumál og hefur engin...
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar les söguna Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson í Stofu 14 á Icelandair hótelinu á Akureyri á fimmtudaginn.
Aðventa hefur verið þýdd á um tuttugu tungumál og hefur engin...
Lesa meira
Fréttir
17.12.2013
Það má segja að þetta sé langþráður draumur að rætast. Mig hefur alltaf langað að kenna jóga og lít á það sem einstakt tækifæri að geta boðið mínu heimafólki upp á hugleiðslu, segir Rósa Matthíasdóttir,
sem opna
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga gekk vel í síðustu viku, göngin lengdust um 83,5 metra. Lengd ganganna er nú 1.336 metrar. Gangagröftur er sex vikum á undan áætlun, enda hafa allar aðstæður verið með besta móti. Jólafrí hefst ...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um umhverfi sitt og vernda börnin okkar, segir Heimir Eggerz Jóhannsson formaður Samtaka svæðisráðs foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar. Samtökin hafa undanfarnar vikur birt augl
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um umhverfi sitt og vernda börnin okkar, segir Heimir Eggerz Jóhannsson formaður Samtaka svæðisráðs foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar. Samtökin hafa undanfarnar vikur birt augl
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Ólafur Ásgeirsson skrifar:
Ég er elstur átta systkina og erum við flest fædd með eins eða tveggja ára millibili. Ég man vel eftir mér þegar ég ég var svona fimm ára og lífið eftir það er gott í minningunni.
Mamma mín, Guð...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2013
Í dag verður hæg suðlæg átt á Norðurlandi eystra, 3-8 m/sek, en 5-10 í nótt. Austlægari seint á morgun. Skýjað með köflum eða léttskýjað og yfirleitt þurrt. Frost 3 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Veðurhorfur á lan...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2013
Byrjað er að afhenda gjafakort jólaaðstoðarinnar á Eyjafjarðarsvæðinu. Alls fá um 310 fjölskyldur slík greiðslukort, sem hægt er að versla fyrir í ákveðnum verslunum á svæðinu. Sigurveig Bergsteinsdóttir formaður Mæðrast...
Lesa meira
Fréttir
14.12.2013
Desember er langstærsti mánuðurinn hjá okkur og við seljum vel á þriðja hundrað tonn af kjöti í jólamánuðinum, uppistaðan er hangikjöt og hamborgarhryggir, enda heldur fólk nokkuð fast í hefðirnar.
Lesa meira
Fréttir
13.12.2013
Samfélagsleg ábyrgð er orðatiltæki sem mikið er látið með um þessar mundir en hjá okkur í KEA hefur slík ábyrgð og hugsun verið ofarlega á blaði um langa hríð. Menningarsjóður KEA eins og hann hét upphaflega úthlutaði í...
Lesa meira
Fréttir
13.12.2013
Samfélagsleg ábyrgð er orðatiltæki sem mikið er látið með um þessar mundir en hjá okkur í KEA hefur slík ábyrgð og hugsun verið ofarlega á blaði um langa hríð. Menningarsjóður KEA eins og hann hét upphaflega úthlutaði í...
Lesa meira
Fréttir
13.12.2013
Það er aldrei keypt jafn mikið af leikföngum handa börnum og í desember. Sjóvá bendir á að miklu máli skiptir að valin séu leikföng sem hæfa aldri barna og þroska. Sem dæmi má nefna að leikföng sem ekki eru ætluð börnu...
Lesa meira