Fréttir
03.10.2013
Ég hef alltaf verið með myndavél við höndina og í svona stóru verki er nauðsynlegt að taka mikið af myndum. Ég nota þær bæði til gagns og gamans, segir Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga.Á opnu í prentútg...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Við vissum að það væri gott fyrir mannfólkið að búa í Grímsey og miðað við það sauðfé sem við fengum hér til lógunar í dag, þá er ljóst að það hefur ekki liðið neinn skort, sagði Sigmundur Hreiðarsson vinnslustj...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Þær upphæðir sem okkur eru ætlaðar til reksturs sjúkrahússins eru okkur vonbrigði. Við höfum komið því á framfæri við stjórnvöld að það vanti 200 mkr. í almennan rekstur til að komast yfir sársaukamörk og að árið 201...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Veðurklúbburinn á Dalbæ á Dalvík hefur sent frá sér veðurspá fyrir október.
Gert er ráð fyrir að mánuðrinn verði frekar hlýr þó komið geti ein og ein rumba í mánuðinum. Ástæða fyrir þessari spá er m.a. að októbert...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Veðurklúbburinn á Dalbæ á Dalvík hefur sent frá sér veðurspá fyrir október.
Gert er ráð fyrir að mánuðrinn verði frekar hlýr þó komið geti ein og ein rumba í mánuðinum. Ástæða fyrir þessari spá er m.a. að októbert...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Björninn lagði SA Jötna að velli, 7-1, er liðin áttust við í Egilshöll á Íslandsmóti karla í íshokkí sl. þriðjudagskvöld. Lars Foder skoraði þrennu fyrir Björninn og þeir Falur Birkir Guðnason, Brynjar Bergmann, Daniel Kolar...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2013
Áskell Örn Kárason í Skákfélagi Akureyrar keppir á heimsmeistaramóti öldunga í skák sem fram fer í Króatíu í næsta mánuði.
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar segir að heilbrigðisráðherra hafi ákveðað að sameina heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni þannig að ein stofnun verði í hverju heilbrigðisumdæmi eins og lög um heilbrigðisþjónustu ge...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert er ráð fyrir að rekstrargjöld Sjúkrahússins á Akureyri verði 4.916,1 m.kr. á næsta ári og hækki samtals um 50,5 m.kr. þegar frá eru taldar almennar launa- og verðlagsbreyting...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Vetrarkort á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar munu einnig gilda í þrjá daga á skíðasvæðið í Winter Park í Colorado í vetur, en skíðasvæðið er í eigu Denverborgar. Handhafar vetrarkorta í Winter Park geta á sa...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Vetrarkort á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar munu einnig gilda í þrjá daga á skíðasvæðið í Winter Park í Colorado í vetur, en skíðasvæðið er í eigu Denverborgar. Handhafar vetrarkorta í Winter Park geta á sa...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Múlagöng verða lokuð í þessari viku aðfaranætur fimmtudags og föstudags frá kl. 23.00 og til kl. 06.30. Viðbragðsaðilar geta farið um göngin án tafa þó lokun standi yfir. Vegagerðin vonar að vegfarendur taki þessu vel og sýni...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Stúlkurnar í KA/Þór höfðu betur gegn Aftureldingu á heimavelli, 31-23, í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik sl. helgi. Norðanstúlkur höfðu yfir í hálfleik, 15-12. Martha Hermannsdóttir skoraði tíu mörk fyrir KA...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir skynsamlegt að sameina sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu.
Hvaða sveitarfélög sérðu fyrst fyrir þér í þessum efnum, hvað Akureyri varðar?
Þá er líkleg...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2013
Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir skynsamlegt að sameina sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu.
Hvaða sveitarfélög sérðu fyrst fyrir þér í þessum efnum, hvað Akureyri varðar?
Þá er líkleg...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Gangagröftur gekk ágætlega í síðustu viku og lengdust göngin um 55 m.Lengd ganga er nú orðin um 726 m sem er 10,1% af heildarlengd ganga, segir á facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 53 ára karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir hegningar- og barnaverndarlagabrot gagnvart þremur piltum á síðasta ári. Piltarnir eru fæddir árið 1998.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Aðalfundur Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi var haldinn á Grenivík um helgina. Aðalfundurinn minnir á að almenn og góð heilbrigðisþjónusta er mikilvægt byggða- og öryggismál. Skorað er á stjórnvöld ...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Aðalfundur Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi var haldinn á Grenivík um helgina. Aðalfundurinn minnir á að almenn og góð heilbrigðisþjónusta er mikilvægt byggða- og öryggismál. Skorað er á stjórnvöld ...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Félagsþrýstingurinn er oft mikill og þess vegna þurfum við að koma þeim skilaboðum til unglinga að það sé töff að vera edrú í stað þess að vera ofurölvi og vita ekkert hvað maður er að gera. Við verðum að gera edrúmen...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Hamrarnir frá Akureyri fara vel af stað í 1. deild karla í handknattleik en liðið lagði Þrótt að velli, 28-26, í KA-heimilinu sl. helgi. Næsti leikur Hamrana er útileikur gegn Fjölni á föstudaginn kemur. Sævar Geir Sigurjónsson v...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Hamrarnir frá Akureyri fara vel af stað í 1. deild karla í handknattleik en liðið lagði Þrótt að velli, 28-26, í KA-heimilinu sl. helgi. Næsti leikur Hamrana er útileikur gegn Fjölni á föstudaginn kemur. Sævar Geir Sigurjónsson v...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Íbúar Akureyrar voru 18.040 þann 1. september, en um áramótin voru íbúarnir 17.966. Þeim hefur því fjölgað um 74 á árinu.
Samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár er ráðgert að íbúarnir verði þann 1. desember 18...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Í dag verður norðaustlæg átt á Norðurlandi eystra og rigning, en slydda í innsveitum. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og úrkomuminna. Hiti 1 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira
Fréttir
30.09.2013
Í dag verður norðaustlæg átt á Norðurlandi eystra og rigning, en slydda í innsveitum. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og úrkomuminna. Hiti 1 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira
Fréttir
29.09.2013
C-17 flugvél frá bandaríska hernum flutti í gær búnað til Akureyrar í tengslum við æfingar og loftrýmisgæslu í nóvember. Meðfylgjandi myndir tók Hörður Geirsson af flugvélinni.
Lesa meira
Fréttir
29.09.2013
C-17 flugvél frá bandaríska hernum flutti í gær búnað til Akureyrar í tengslum við æfingar og loftrýmisgæslu í nóvember. Meðfylgjandi myndir tók Hörður Geirsson af flugvélinni.
Lesa meira