Fréttir

Landvinnslufólk Samherja fær hálfa milljón í bónus

Um er að ræða liðlega 200 starfsmenn, sem fá samtals liðlega 100 milljónir króna. Þetta kemur fram á visir.is í dag. Þetta er utan hinnar samningsbundu desember- og orlofsuppbótar; 430 fá starfsmenn í jólabónus og 70 þúsund kró...
Lesa meira

Sandur á svellið

Íbúar Akureyrar geta nú sótt sér sand án endurgjalds til að bera á svellbunkana sem myndast hafa í hálkutíðinni undanfarnar vikur. Meðfylgjandi mynd er af sandhaug við gámasvæðið í miðbænum. Lögreglan segir að víða sé mik...
Lesa meira

109. þáttur 5. desember 2013

Aðventa, jól og jólabarnið  Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi.
Lesa meira

109. þáttur 5. desember 2013

Aðventa, jól og jólabarnið  Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi.
Lesa meira

108. þáttur 28. nóvember 2013

Að heilsast og kveðjast Í Ljóðmælum Páls J. Árdals [1857-1930], fyrrum skólastjóra Barnaskóla Akureyrar, er að finna stöku, sem hann kallar Sögu lífsins og hljóðar þannig:   Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga,
Lesa meira

107. þáttur 21. nóvember 2013

Íslensk fjarðanöfn
Lesa meira

Jón og Rannveig krullufólk ársins

Jón Ingi Sigurðsson og Rannveig Jóhannsdóttir hjá Skautafélagi Akureyrar hafa verið valin krullufólk ársins af ÍHÍ. Jón Ingi er fyrirliði Mammúta og hefur unnið fjóra Íslandsmeistaratitla með liðinu og keppt á tveimur Evrópum
Lesa meira

Siglingatölvu stolið úr Húna

„Þetta er bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón,“ segir Þorsteinn Pétursson hjá Hollvinum Húna II á Akureyri. Brotist var inn í bátinn í vikunni og stolið þaðan siglingatölvu. „Það var talsvert af gögnum varðandi sigli...
Lesa meira

Siglingatölvu stolið úr Húna

„Þetta er bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón,“ segir Þorsteinn Pétursson hjá Hollvinum Húna II á Akureyri. Brotist var inn í bátinn í vikunni og stolið þaðan siglingatölvu. „Það var talsvert af gögnum varðandi sigli...
Lesa meira

Siglingatölvu stolið úr Húna

„Þetta er bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón,“ segir Þorsteinn Pétursson hjá Hollvinum Húna II á Akureyri. Brotist var inn í bátinn í vikunni og stolið þaðan siglingatölvu. „Það var talsvert af gögnum varðandi sigli...
Lesa meira

Akureyringur vann ljósmyndasamkeppni

Þogeir Baldursson sjómaður og áhugaljósmyndari á Akureyri sigraði í ljósmyndasamkeppni sjómannablaðsins Víkings. Vel á annað hundrað ljósmyndir bárust. Dómnefnd segir að valið hafi verið erfitt, vegna þess hversu góðar mynd...
Lesa meira

Akureyringur vann ljósmyndasamkeppni

Þogeir Baldursson sjómaður og áhugaljósmyndari á Akureyri sigraði í ljósmyndasamkeppni sjómannablaðsins Víkings. Vel á annað hundrað ljósmyndir bárust. Dómnefnd segir að valið hafi verið erfitt, vegna þess hversu góðar mynd...
Lesa meira

Fleiri fá fjárhagsaðstoð

ASÍ hefur kannað hversu margir einstaklingar fá fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélögum. Árið 2006 fengu 316 fjárhagsaðstoð hjá Akureyrarbæ, en í fyrra 394. Grunnfjárhæð einstaklings er 144.359 krónur á Akureyri, en í Reykjavík e...
Lesa meira

Fleiri fá fjárhagsaðstoð

ASÍ hefur kannað hversu margir einstaklingar fá fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélögum. Árið 2006 fengu 316 fjárhagsaðstoð hjá Akureyrarbæ, en í fyrra 394. Grunnfjárhæð einstaklings er 144.359 krónur á Akureyri, en í Reykjavík e...
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Sjór á Eyrinni á Akureyri

Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00   karleskil@vikudagur.is
Lesa meira

Stórhríð í Eyjafirði

Snjóþekja og snjókoma er á Öxnadalsheiði og hálka og stórhríð í Eyjafirði. Þæfingsfærð og stórhríð er á Víkurskarði, samkvæmt upplýsingavef Vegagerðarinnar. Vindhraðinn á Víkurskarði er 15 m/sek. Lögreglan hvetur vegf...
Lesa meira

Ég óska þér góðra jóla

 „Jólin eru erfiður tími fyrir marga, t.d. þá sem hafa misst ástvini,“ segir séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur við Glerárkirkju á Akureyri. „Við segjum alltaf gleðileg jól en það er ekki alltaf sem fólk upplifir jólahát...
Lesa meira

Slydda eða snjókoma

Í dag verður norðlæg átt 10-18 m/s á Norðurlandi eystra, talsverð slydda eða snjókoma, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og rigning á láglendi. Vestan og suðvestan 5-13 í kvöld og dregur úr úrkomu. Hægari suðlæg átt í nótt ...
Lesa meira

Slydda eða snjókoma

Í dag verður norðlæg átt 10-18 m/s á Norðurlandi eystra, talsverð slydda eða snjókoma, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og rigning á láglendi. Vestan og suðvestan 5-13 í kvöld og dregur úr úrkomu. Hægari suðlæg átt í nótt ...
Lesa meira

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar á föstudaginn, frá klukkan 17-21.   Bryddað var upp á þessu í fyrsta sinn í fyrra og þótti takst mjög vel. Því er leikurinn endurtekinn nú með notalegri jólastemningu, kertaljósu...
Lesa meira