Fréttir

Mikill samdráttur í lönduðum afla

Mikill samdráttur varð í lönduðum afla á Akureyri milli áranna 2005 og 2006 og er samdrátturinn nær allur í loðnu og síld. Landaður afli  á Akureyri á s...
Lesa meira

Hvað er langt...?

Ökumaður bifreiðar sem ekið var upp að lögreglubifreið á gatnamótum Drottningarbrautar og Kaupvangsstrætis á Akureyri aðfaranótt 18. júní á síðasta...
Lesa meira

Friðrik V í bögglageymsluna í sumar

Ákveðið hefur verið að ráðast í endurbyggingu gömlu bögglageymslunnar í Gilinu á Akureyri, sem byggð var árið 1907, fyrir 100 árum. Nú fyrir stundu var u...
Lesa meira

Skilorðsbundinn dómur

Ung stúlka hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnasmygl á síðasta ári.
Lesa meira

Vinsæll kjúklingaréttur og eplapæ

Herdís Ström, sem sér um matseldina á leikskólanum Síðuseli á Akureyri, tók áskorun Þórdísar Þórólfsdóttur og er mætt hér ...
Lesa meira

Vinsæll ítalskur pastaréttur og pizza

Þórdís Þórólfsdóttir tók áskorun Súsönnu Hammer og svarar henni með uppskrift að pastarétti og pizzu. "Eva Dís dóttir mín lær&e...
Lesa meira

Fyllt svínalund með appelsínusósu og eftirréttur

Aðalheiður Guðjónsdóttir sendi matarkrókinn út fyrir landsteinana í síðustu viku, er hún skoraði á vinkonu sína Súsönnu Hammer, sem er búsett &ia...
Lesa meira

Innbrot í Hreiðrið

Innbrot var framið í nótt í verslunina Hreiðrið við Norðurgötu á Akureyri, þar sem áður var verslunin Esja.  Brotin var rúða til að komast inn í ...
Lesa meira

Brim gerir athugasemd við frétt

Brim hf. hefur sent Vikudegi athugasemd, vegna fréttar á forsíðu blaðsins þann 25. janúar sl., um stuðningsyfirlýsingu sjómanna við formann Sjómannafélagsins Eyjafjar&et...
Lesa meira

Vélsleðamaðurinn vaknaður

Vélsleðamaðurinn sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum tveimur vikum er kominn til meðvitundar. Manninum hefur verið haldið sofandi í öndunarv&eac...
Lesa meira

Reglulegar mælingar á svifryki

Starfshópur á vegum umhverfisráðuneytisins, sem kannaði stöðu og þróun svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu og mögulegar leiðir til úrbóta, leggur...
Lesa meira

Leikskólar fara ekki allir í frí samtímis

Ákveðið hefur verið að leikskólar bæjarins munu ekki allir fara í sumarfrí á sama tíma nú í sumar. Þetta þýðir að eitthvert svigrúm &aa...
Lesa meira

Fangaverðir á Akureyri sögðu upp

Allir fjórir fangaverðirnir sem starfa í fangelsinu á Akureyri hafa sagt upp störfum, eins og meginþorri fangavarða annars staðar á landinu. Gestur Davísson fangavörður á Ak...
Lesa meira

Vinnuslys á öskuhaugunum

Vinnuslys varð á sorphaugum Akureyrar á Glerárdal fyrr í dag. Karlmaður klemmdist þar á milli gámabíls og jarðýtu og slasaðist á höfði. Hann var fluttur ...
Lesa meira

Gæsluvarðhalds krafist

Lögreglan á Akureyri hefur krafist gæsluvarðhalds yfir þremur ungmennum sem eru í haldi lögreglunnar vegna ýmissa afbrota að undanförnu...
Lesa meira

Jónatan ekki með Akureyri

Jónatan Magnússon handknattleiksmaður mun að öllu óbreyttu ekki leika með liði Akureyrar í vetur eins og vonast var til. Hann losnar ekki undan samningi við franska liðið St. Raphael fyr...
Lesa meira

Líðan vélsleðamanns betri

Líðan vélsleðamannsins sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli fyrir rúmri viku er talin vera betri, en honum er enn haldið sofandi í öndunarvél.
Lesa meira

Skipverji á Sólbak slasaðist á fingri

Vinnuslys varð um helgina um borð í Akureyrartogaranum Sólbaki, sem ber einkennisstafina RE. Skipverji lenti með hendi í aðgerðarvél. Hann var fluttur í land á Eskifirði og þa...
Lesa meira

Eldur í sumarbústað

Sumarbústaður í landi Höskuldsstaða í Eyjafjarðarsveit skemmdist talsvert í eldsvoða í nótt. Slökkviliði Akureyrar barst tilkynning um eldinn skömmu fyrir kl. 02.00 &iacu...
Lesa meira

Óvissa í svínarækt sjaldan verið meiri

Svínaræktendur hafa ekki farið varhluta af þeirri umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu að undanförnu um hátt matvælaverð. Meðal þeirra sem &th...
Lesa meira

Hugað að næstu skrefum á Akureyrarvelli

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti tillögu Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur bæjarstjóra á fundi sínum í gær, varðandi svæði aðalíþr...
Lesa meira

Landeigendur haldi málstað sínum á lofti

Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri á Grenivík, var kjörin formaður Landssamtaka landeigenda á Íslandi, LLÍ, á stofnfundi í Reykjavík í gær. &Aac...
Lesa meira

Sjómennirnir styðja Konráð

Allir sjómenn á togurum Brims, Harðbaki, Sólbaki og Árbaki, sem eru félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar, hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingar við Konrá&...
Lesa meira

Fjórar konur eldri en 100 ára

Fjórir íbúar Akureyrar eru eldri en 100 ára um þessar mundir, allt konur. Elst er Kristbjörg Kristjánsdóttir, sem varð 102 ára fimmtudaginn 18. janúar sl. Signý Stef&aac...
Lesa meira

Um 25 aðilar vilja bætur eftir hamfarirnar

Um 25 aðilar hafa gefið upplýsingar um tjón sem þeir urðu fyrir í hamförunum sem gengu yfir Eyjafjarðarsveit í vikunni fyrir jól. Óvíst er hversu mikið af þessum...
Lesa meira

Gefa Slysavarnarskólanum 1,3 milljónir

Næsta laugardag ætla Mogomusic ehf og hljómsveitin Roðlaust og beinlaust að afhenda Slysavarnarskóla sjómanna ávísun, upp á kr. 1.300.000. Afhendingin verður um borð í ...
Lesa meira

Mun fleiri nota strætó á Akureyri

Farþegum með Strætisvögnum Akureyrar hefur fjölgað um 60% frá því fargjöldvoru felld niður um síðustu áramót og nær fjölgunin til allra aldurshópa.
Lesa meira