Fréttir
15.04.2007
Kristbjörg Kristjánsdóttir, elsti íbúi Akureyrar, lést á hjúkrunarheimilinu Seli í gærkvöld, á 103. aldursári. Hún fæddist á Sveinseyri vi&et...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2007
Þeir Ragnar Arnalds og Þorvaldur Gylfason munu takast á um Evrópumálin á kappræðufundi sem haldinn verður í Háskólanum á Akureyri í hádeginu á þriðjudag. Fundurinn hefst kl 12:30 og er í stofu L101 á Sólborg. Búist er við fj...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2007
Slökkvilið Akureyrar var kallað út vegna sinubruna í Lækjargili um kl. 23.00 í gærkvöld. Slökkvistarf gekk vel en það tók um eina klukkustund. Ekki urðu slys fólki...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2007
Mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðbæ Akureyrar í gærkvöld, eftir að Söngkeppni framhaldsskólanna lauk í Íþróttahöllinni, og var nokkuð l&iac...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2007
Sautján ára unglingur á lánsbíl var stöðvaður á Ólafsfjarðarvegi í nótt á 167 km hraða og var hann sviftur nýlegu ökuleyfi sínu á ...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2007
Aðilar í ferðaþjónustu á Akureyri eru ánægðir eftir páskahelgina og bjartsýnir á sumarið sem framundan er. Viðmælendur Vikudags á Akureyri sögð...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2007
Engey RE, stærsta fiskiskip landsins, kom til Akureyrar í morgun frá Færeyjum, með um 1700 tonn af frystum kolmunna. Afurðunum verður landað á Akureyri. Eins og fram hefur komið keypti Samherji ...
Lesa meira
Fréttir
13.04.2007
Brotist var inn í Sundlaug Glerárskóla sl. nótt. Rúða í hurð var brotin til að komast inn í húsnæðið og voru glerbrot á sundlaugarbakkanum og í lauginn...
Lesa meira
Fréttir
12.04.2007
Þrír menn hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til að smygla miklu magni af sígarettum inn í landið en g&...
Lesa meira
Fréttir
12.04.2007
Í gær og í dag fer fram alþjóðlegt skíðamót í Hlíðarfjalli sem nefnist Iceland Air Cup. Króatinn Ivica Kostelic er meðal keppenda á mótinu en hann ...
Lesa meira
Fréttir
11.04.2007
Eftir alveg prýðilegt veður á Akureyri um páskana kólnaði örlítið í gær, en svo virðist sem vorið sé að taka völdin af vetri konungi. Veðurstofan sp&a...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2007
Smáratorg ehf. hefur á ný auglýst eftir tilboðum í stækkun verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri. Eins og fram kom í Vikudegi nýlega, barst ekkert tilb...
Lesa meira
Fréttir
10.04.2007
Bílasýningin í Genf stóð var að venju haldin um miðjan marsmánuð og þar var margt að sjá. (Myndir hér)
Lesa meira
Fréttir
07.04.2007
Um miðjan dag í gær veittu lögreglumenn athygli bifreið sem ekið var í átt til Akureyrar skammt norðan bæjarins og var ekkert skráningarnúmer framan á bifreiðinni. Er ...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2007
„Þetta er búinn að vera ljómandi fínn dagur og skemmtilegir dagar framundan," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlí...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2007
Lögreglumenn á Akureyri stöðvuðu fjölda ökumanna í skipulögðu eftirliti til að kanna ástand og ökuréttindi ökumanna síðastliðna nótt en engi...
Lesa meira
Fréttir
04.04.2007
Það voru þau Bjartmar Örnuson og Rannveig Oddsdóttir sem unnu síðustu vetrarhlaup UFA þennan veturinn. Það fór vel á því að þau skyldu sigra þessi hl...
Lesa meira
Fréttir
04.04.2007
KA-menn gerðu ekki góða ferð suður yfir heiðar í gærkvöldi í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu þegar þeir mættu Fylki, en síðarnefnda liðið sigra&...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2007
Fjórir menn voru dæmdir í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir þjófnaði og sá fimmti hlaut eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að kas...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2007
Davíð Búi Halldórsson var stigahæsti leikmaður efstu deildar karla í blaki og fékk fyrir það verðlaun á lokahófi Blaksambands Íslands sem fram fór um helgin...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2007
Fyrir skömmu fóru stelpurnar úr Þór/KA í ferðalag til Portúgal þar sem þær dvöldust í viku við æfingar ásamt því að spila tvo æ...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2007
Kústarnir frá Akureyri eru Íslandsmeistarar í krullu árið 2007, en þeir lögðu Bragðarefi, sem einnig koma frá Akureyri, í úrslitaleik um titillinn 7-3. Þetta er...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2007
Handboltalið Akureyrar tapaði í dag 27-29 fyrir Fram í Reykjavík í DHL-deild karla. Akureyri var alltaf á eftir í leiknum ef undan eru skildar fyrstu 10 mínútur leiksins.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2007
Útlit er fyrir að mikið fjölmenni muni sækja Akureyri heim um páskana og tala menn um að páskarnir nú verði þeir fjölmennustu á Akureyri um árabil.
Lesa meira
Fréttir
31.03.2007
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma til móts við íþróttafélögin í landinu með því að veita 90 milljónum króna á ári...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2007
Tveir menn á Þórshöfn sem kærðu hvor annan eftir slagsmál þeirra á milli, hafa báðir verið dæmdir til fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands...
Lesa meira
Fréttir
30.03.2007
Tveir menn hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir í fangelsi fyrir ýmis gróf ofbeldisbrot sem þeir frömdu árið 2005 og á síðasta á...
Lesa meira