Fréttir

Framkvæmdir mögulegar á árinu

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að framkvæmdir við lengingu flugbrautarinnar &...
Lesa meira

Vélaver flytur í Hörgárbyggð

Forsvarsmenn Vélavers hf. og Hörgárbyggðar skrifuðu fyrir stundu undir samning um kaup Vélavers á eins hektara lóð undir þjónustumiðstöð fyrir Norðurland, á b...
Lesa meira

Náttúrugripasafnið í Listasafnið

Framtíðaraðstaða Náttúrugripasafnsins verður væntanlega í hluta af húsnæði Listasafnsins á Akureyri í Kaupvangsstræti, ef hugmyndir um framtíðar sta&...
Lesa meira

Brim keypti Kleifaberg

Útgerðarfélagið Brim hefur keypt togarann Kleifaberg ÓF-2 frá Ólafsfirði.
Lesa meira

Nýir leikhússamningar

Samningar milli Akureyrarbæjar og Leikfélags Akureyrar um stuðning bæjarins við leikfélagið til næstu þriggja ára hafa verið undirritaðir.
Lesa meira

Hof skal menningarhúsið heita

Menningarhúsið sem nú er í byggingu á Akureyri hefur fengið nafnið Hof en haldin var samkeppni um nafn á húsið. Alls bárust 338 tillögur um 241 nafn á húsið en...
Lesa meira

Frjálslyndir funduðu

Frjálslyndi flokkurinn hélt kjördæmisþing sitt í Norðausturkjördæmi á Akureyri um helgina og var Þorkell Jóhannsson úr Svarfaðardal kjörinn formaður.
Lesa meira

Náttúrugripasafnið enn í kössum

„Náttúrugripasafnið á Akureyri er enn í kössum og er það bæjaryfirvalda að svara þeirri spurningu hvort eitthvað sé að gerast í málunum," segir ...
Lesa meira

Gömlu dagblöðin fá nýtt líf

Samstarfssamningur sem felur í sér að sett verði upp ný vinnslulína á Amtsbókasafninu á Akureyri til stafrænnar endurgerðar á prentuðu efni og færslu þess &a...
Lesa meira

Nýtt skip Samherja til hafnar

Oddeyrin EA 210, nýr togari Samherja hf., lagðist að Oddeyrartangabryggju nú í hádeginu, þar sem fjöldi fólks fagnaði komu hans. Togarinn var keyptur frá Noregi, hét á&...
Lesa meira

Samgönguráðherra líst vel á Kjalveg

Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra líst vel á hugmyndina um lagningu vegar yfir Kjöl, svo framarlega sem hún gengur upp umhverfislega. "Það að stytta að leiðina milli &...
Lesa meira

Menningarhússopnun frestað

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar sem haldinn var í gær, var lögð fram stöðuskýrsla vegna framkvæmdanna við menningarhúsið...
Lesa meira

Brynhildur tilnefnd til barnabókaverðlauna

Akureyringurinn Brynhildur Þórarinsdóttur aðjúnkt við Háskólann á Akureyri hefur verið tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2007. Brynhildur er tilnefnd fyrir b&ael...
Lesa meira

Leitað að vélsleðum

Lögreglan á Akureyri leitar tveggja vélsleða og sleðakerru sem stolið var frá Frostagötu á tímabilinu 29. - 31. janúar...
Lesa meira

Mettúr hjá Víði EA

Víðir EA 910 kom til Akureyrar í dag úr sinni fyrstu veiðiferð á árinu með mesta aflaverðmæti í sögu skipsins, eða um 160 milljónir króna. Aflinn er a&...
Lesa meira

Í góðu lagi með loðnuna

Bjarni Bjarnason skipstjóri á nótaskipinu Súlunni frá Akureyri segir að ekkert bendi til annars en loðnuvertíðin sem nú stendur yfir verði góð, loðnan skili sér...
Lesa meira

Kjarnafæði vil byggja stórt

Félagið Miðpunktur ehf. sem er dótturfélag Kjarnafæðis, vill byggja 7-10 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði á lóð þar sem Krossanesbærinn stendur...
Lesa meira

Nýr samningur og nýtt húsnæði

Fulltrúar Akureyrardeildar Rauða kross Íslands, Geðverndarfélags Akureyrar og Akureyrarbæjar skrifuðu nú í hádeginu undir samning um áframhaldandi rekstur Lautarinnar, dagsathvarfs...
Lesa meira

Auglýsingar Bónuss slá ryki í augun neytenda

Bændasamtökin sendu nú rétt í þessu frá yfirlýsingu sem ber yfirskriftina „Af hverju ekki að lækka vöruverð strax? – Draumalandsauglýsingar Bónuss sl&...
Lesa meira

Inflúensan er komin

Nokkrar fjölskyldur á Akureyri greindust með inflúensu um helgina. Þar með er þessi árvissi faraldur staðfestur og búast má við einhverjum veikindum á næstu vikum. &Y...
Lesa meira

Krossanesi lokað!

Ísfélag Vestmannaeyja, sem á fiskimjölsverksmiðjuna í Krossanesi á Akureyri, hefur ákveðið að hætta starfsemi þar og loka verksmiðjunni. Ekki hefur verið tekin enda...
Lesa meira

Landsmótsnefnd tekin til starfa

Landsmótsnefnd UMFÍ, UMSE og UFA, vegna landsmóts Ungmennafélags Íslands á Akureyri 2009, hefur verið skipuð og hélt  hún sinn fyrsta fund á dögunum. Auk nefndarmanna...
Lesa meira

Einn á slysadeild

Mjög harður árekstur vörubifreiðar og fólksbifreiðar varð á mótum Óseyrar og Krossanesbrautar nú fyrir skömmu. Roskinn maður sem var ökumaður fólksbi...
Lesa meira

Fjöldi innbrota upplýst

Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur upplýst fjölda innbrota sem framin hafa verið í bænum að undanförnu, og fjórir menn sem voru í haldi vegna þeirra hafa verið l&aa...
Lesa meira

Stórviðburður í Síðuskóla í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Akureyringa heim í dag og heldur tónleika í íþróttahúsinu við Síðuskóla í kvöld og hefjast þ...
Lesa meira

Margir hafa það verra en sauðfjárbændur

„Ég hef ekki kafað djúpt í samninginn en rennt yfir hann og líst bara vel á það sem þar er að finna," segir Þórarinn Pétursson, sauðfjárbón...
Lesa meira

Íris slasaðist í keppni í Noregi

Íris Guðmundsdóttir, skíðakona úr SKA, slasaðist illa þegar hún missti jafnvægið eftir stökk á miklum hraða og lenti á bakinu, er hún var við keppni &...
Lesa meira