Fréttir

René Smith sýnir í Deiglunni

Í dag, fimmtudaginn 29. mars kl. 17:00, verður opnuð í Deiglunni sýning René Smith sem undanfarið hefur gist gestavinnustofu Gilfélagsins. Sýningin er aðeins opin til kl. 21:00 í kv&...
Lesa meira

Ljósmyndasýning á flugvellinum

Í ár eru 20 ár frá því Háskólinn á Akureyri var stofnaður. Í tilefni af þessu stórafmæli hafa nemendur á öðru ári í fjöl...
Lesa meira

Tap hjá Þór/KA gegn KR

Kvennalið Þórs/KA hélt síðastliðinn laugardag til Portúgal í æfingaferð en einnig leikur liðið nokkra æfingaleiki á meðan á dvölinni stendur. Fyrst...
Lesa meira

Valgerður bjartsýn á álver

Á ráðstefnu á Húsavík í gær sem bar yfirskriftina Sjálfbært samfélag - nýting auðlinda - endurheimt landgæða, sagði Valgerður Sverrisdóttir...
Lesa meira

Tónlistarveisla á Akureyri

Glæsileg tónlistarveisla verður haldin á Akureyri í lok maí og byrjun júní. Um er að ræða tónlistarhátíðina AIM Festival (Akureyri International Music Festi...
Lesa meira

Skrifað undir samning við GA

Skrifað var undir uppbyggingarsamning milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar nú í hádeginu. Samningurinn tekur til nauðsynlegra breytinga á golfvelli GA vegna lagningar Miðhúsabraut...
Lesa meira

Fölsuð skilríki í umferð

Lögreglan á Akureyri fylgdist vandlega með skemmtistöðum í bænum um helgina og athugaði sérstaklega hvort of ungt fólk væri inni á skemmtistöðunum og hvernig dyravö...
Lesa meira

Ætlar að koma upp kláfferju

Sveinn Jónsson, athafnamaður á Árskógsströnd, hefur ekki lagt á hilluna þá hugmynd sína að koma upp kláfferju í Hlíðarfjalli sem myndi ferja fólk f...
Lesa meira

Glæsilegur sigur hjá Akureyri

Akureyri var nú rétt í þessu að leggja Hauka 28-27 að Ásvöllum í Hafnafirði í DHL-deild karla í handknattleik, í leik sem var svo sannarlega mikilvægt að sigr...
Lesa meira

„Rassía"

Lögreglan á Akureyri var með „rassíu" í gærkvöldi og einbeitti sér að því að kanna ástand ökumanna í bænum. Um 400 ökumenn voru stö&...
Lesa meira

Vilja efla útibú Orkustofnunar

Orkustofnun rekur útibú að Borgum á Akureyri og hjá Akureyrarsetri stofnunarinnar eru fjórir starfsmenn. Ársfundur Orkustofnunar 2007 stendur nú yfir á Hótel KEA og fram kom &iacut...
Lesa meira

Nýtt leikverk frumsýnt hjá LA

Lífið - notkunarreglur, nýtt leikverk eftir Akureyringinn Þorvald Þorsteinsson, verður frumsýnt í kvöld í Rýminu, nýju leiksviði Leikfélags Akureyrar. Einvala li&...
Lesa meira

"Risafylgi" Vinstri grænna

Vinstri grænir fljúga hátt í nýrri skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi sem Capacent Gallup framkvæmdi dagana 14.-20. mars. VG fengi 36...
Lesa meira

Flóð í kjallara Síðuskóla

Ekki hlaust tjón af þegar lítillega flæddi inn í kjallara Síðuskóla í morgun, en betur fór en leit út fyrir á tímabili. Að sögn Ólafs Thorarensen...
Lesa meira

Hannes stjórnarformaður KEA

Hannes Karlsson var endurkjörinn formaður stjórnar KEA, á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar í gær. Björn Friðþjófsson var endurkjörinn varaformaður og Jóh...
Lesa meira

Þakpappi fauk af raðhúsi

Ekki er vitað um mikið tjón í hvassviðrinu á Akureyri í nótt, en þó þurfti að kalla út hjálparsveitir vegna þess að pappi var farinn að fjúka ...
Lesa meira

Erfið fjárhagsstaða KA og Þórs

Langtímaskuldir Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, eru um 26 milljónir króna og langtímaskuldir Þórs eru eitthvað hærri. Í gær var gert fjárnám hjá Þ&o...
Lesa meira

Skólamáltíðir lækka

Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólunum á Akureyri, mótmælti við skólanefnd bæjarins að lækkun verðs á skólamáltíðum ...
Lesa meira

Harður árekstur á Hlíðarbraut

Harður árekstur varð á Hlíðarbraut, við Shell, fyrir stundu er tveir bílar skullu þar saman. Áreksturinn var svo harður að annar bíllinn valt á hliðina og þyk...
Lesa meira

Hagnaður af rekstri Norðurorku

Rekstrarreikningur Norðurorku hf. fyrir árið 2006 sýnir hagnað fyrir fjármagnsliði og skatta upp á 492 milljónir samanborið við 323 milljóna króna hagnað árið...
Lesa meira

Þórgnýr yfir Akureyrarstofu

Þórgnýr Dýrfjörð menningarfulltrúi Akureyrarbæjar verður fyrsti framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Alls sóttu 33 um stöðuna.  Ákveðið er með r&...
Lesa meira

Byggt á Akureyrarvelli

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur vinnuhóps um nýtingu svæðisins þar sem Akureyrarvöllur er nú með 8 atkvæðum geg...
Lesa meira

Góður árangur hjá KA á Íslandsmótinu í Júdó

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót barna- og unglinga í júdó í Reykjavík. KA sendi til leiks fríðan flokk karla og er óhætt að segja að árangurinn h...
Lesa meira

Samherji kaupir Engey RE

Samherji hf. hefur í dag keypt, fyrir hönd erlends dótturfélags, Engey RE 1, stærsta fiskiskip landsins og verður það afhent í Fuglafirði fimmtudaginn 22. mars nk. Skipið verður &...
Lesa meira

Verður Eyjafjarðará virkjuð?

Forráðamenn Eyjafjarðarsveitar höfðu af því spurnir nýlega að hafnar væru talsverðar framkvæmdir við bæinn Tjarnir sem er innst í Eyjafjarðarsveit. Settu einhverj...
Lesa meira

Hlynur sýnir í Þelamerkurskóla

Hlynur Hallsson hefur opnað sýningu á Gráa svæðinu í Þelamerkurskóla. Gráa svæðið er kennslugallerý í skólanum sem hefur verið starfrækt &ia...
Lesa meira

Tryggvi á góðum batavegi

Tryggvi Tryggvason, vélsleðamaðurinn sem lenti í snjóflóði í Hlíðarfjalli 21. janúar sl., er nú kominn í endurhæfingu og er á góðum batavegi. Ha...
Lesa meira