Fréttir

Glæsileg kosning Erlu í stjórn KEA

Erla Björg Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Símey, hlaut glæsilega kosningu í stjórn KEA á aðalfundi félagsins í dag. Hún hlaut 119 atkvæði en 12...
Lesa meira

Stálþilið „fræga” liggur á hafsbotni

Stálþilið „fræga", sem væntanlegt var til Akureyrar og nota átti í lengingu Oddeyrarbryggju til austurs, liggur nú á hafsbotni vestur af Garðskaga. Það var í ...
Lesa meira

112 opnar varðstofu á Akureyri

Neyðarlínan, 112, opnaði varðstofu með þremur neyðarvörðum í lögreglustöðinni á Akureyri í morgun en 112 hefur hingað til haft varastöð í húsn&...
Lesa meira

Sparisjóður Norðlendinga styrkir Þór/KA

Sparisjóður Norðlendinga og meistaraflokkur kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu skrifuðu fyrir stuttu undir styrktarsamning fyrir árið 2007. Sparisjóður Norðlendinga hefur und...
Lesa meira

Virkni bauð lægst í löggustöð og fangelsi

Fjögur tilboð bárust í framkvæmdir við núverandi lögreglustöð og fangelsi á Akureyri en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum nú fyrir stundu. Lægsta til...
Lesa meira

Fyrsta sjónvarp á Íslandi var á Akureyri

Fyrstu Íslendingarnir sem horfðu á sjónvarp voru búsettir á Akureyri. Það sem meira er þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna á Akureyri  - löngu á...
Lesa meira

Atlantsolía opnar bensínstöð

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri opnaði formlega í dag nýja bensínstöð Atlantsolíu á Akureyri. Stöðin er sú fyrsta sem fyrirtækið opnar ...
Lesa meira

Mest hækkun á Norðurlandi eystra

Hækkun á einföldu meðaltali fermetraverðs íbúðarhúsnæðis varð mest á Norðurlandi eystra milli áranna 2005 og 2006. Nam hækkunin 35,3% og er umtalsvert meiri e...
Lesa meira

Arðsemi Kjalvegar 5,6 milljarðar

Samfélagslegur ábati af lagningu vegar yfir Kjöl er 5,6 milljarðar króna. Ef vegalagningin á sér stað á samdráttarskeiði verður ábatinn enn meiri eða  tæpi...
Lesa meira

Nóg að hafa tvo augnlækna í bænum

Þórir V. Þórisson yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, telur að að ekki sé skortur á augnlæknum á Akureyri. Hér séu starfandi tveir au...
Lesa meira

Auknar líkur á álþynnuverksmiðju

Auknar líkur eru nú taldar vera á því að af stofnun álþynnuverksmiðju verði á Akureyri, og gæti komið að vendipunkti í undirbúningi að stofnun verksm...
Lesa meira

Æskuverk norðlenskra listamanna

Laugardaginn 10. mars klukkan 14:30 verður opnuð á vegum Gilfélagsins sýningin Bernskubrek í Deiglunni. Þar munu allt að 30 norðlenskir listamenn sýna bernskubrek sín. Það e...
Lesa meira

Lögreglumaður grunaður um ölvun

Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú til skoðunar meinta ölvun lögreglumanns á Akureyri, sem ásamt starfsbræðrum sínum var kallaður út til að sinna vettvan...
Lesa meira

Hreinsun vegna svifryks hafin

Akureyrarbær hefur brugðist við þeirri miklu svifryksmengun sem er í bænum með því að ráða verktaka til að þvo Glerárgötuna með vatni og er sér&uacut...
Lesa meira

Átak fær vínveitingaleyfi

Heilsuræktarstöðin Átak á Akureyri fær leyfi til að selja léttvín og bjór samkvæmt afgreiðslu bæjarráðs frá í morgun. Áður hafði Sa...
Lesa meira

Styðja við uppbyggingu meistaranáms

Bakhjarlar meistaranáms í viðskiptafræðum við Háskólann á Akureyri komu saman í morgun og skrifuðu undir samninga um að styrkja fjárhagslega og faglega við bakið &a...
Lesa meira

Varð undir vörubretti

Skipverji á togaranum Baldvin Þorsteinssyni varð undir vörubretti nú fyrir skammri stundu þar sem hann var að vinna í lest skipsins við Krossanesbryggju og var hann fluttur á slysadeild Fj&o...
Lesa meira

Margir vilja stýra Akureyrarstofu

Alls bárust 33 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Akureyrarstofu en umsóknarfrestur rann út um helgina. Í þessum hópi eru m.a. tveir starfsmenn bæjarins, þau Sigr&ia...
Lesa meira

Skíðamótin flutt í Hlíðarfjall

Skíðamót Íslands og Unglingameistaramót Íslands fara að öllum líkindum fram í Hlíðarfjalli helgina 23.-25. mars nk., samkvæmt heimildum Vikudags. Skíðam&oacu...
Lesa meira

Staða íþrótta og framtíðarsýn

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, þau Elín Margrét Hallgrímsdóttir og Hjalti Jón Sveinsson, eru gestir á tíunda súpufundi Í&tho...
Lesa meira

Besta skíðahelgin í vetur

Mikill fjöldi fólks var á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina, sem var sú stærsta á þessum vetri, að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns S...
Lesa meira

Framkvæma á fyrir tæpa 5 milljarða

Þriggja ára áætlun fyrir Akureyrarbæ er nú til lokaafgreiðslu. Fyrri umræða um áætlunina hefur farið fram í bæjarstjórn og áætlunin hefur einnig...
Lesa meira

Þrjú stórverkefni í útboð

Þrjár stórar byggingaframkvæmdir á Akureyri hafa verið boðnar út á síðustu dögum og er ljóst að líflegt verður í byggingariðnaði á A...
Lesa meira

Róttækar breytingar í Eyjafjarðará

Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár hefur ákveðið að gera mjög róttækar breytingar á veiðifyrirkomulagi í ánni á komandi sumri. Ástæðan...
Lesa meira

Fimmtán vilja í slökkviliðið

Fimmtán sóttu um stöður hjá Slökkviliði Akureyrar sem auglýstar voru á dögunum en umsóknarfrestur er nýrunninn út. Til stendur að ráða fjóra starf...
Lesa meira

Séra Pétur Þórarinsson látinn

Séra Pétur Þórarinsson sóknarprestur í Laufásprestakalli lést í Reykjavík í morgun eftir erfið veikindi. Séra Pétur fæddist á Akureyri 23. j...
Lesa meira

Harður árekstur á Akureyri

Mjög harður árekstur varð á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis á Akureyri nú fyrir stundu, þar sem þrír bílar komu við sögu, tv...
Lesa meira