„Verður spennandi ævintýri“

"Ég held að vinkonur mínar öfundi mig svolítið," segir Heba. Mynd/Þröstur Ernir.
"Ég held að vinkonur mínar öfundi mig svolítið," segir Heba. Mynd/Þröstur Ernir.

Heba Þórhildur Stefánsdóttir, 16 ára nemi í VMA, heldur til Kína um miðjan mánuðinn þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Elite fyrirsætukeppninni. Alls taka 60 stúlkur þátt í keppninni frá jafnmörgum löndum um allan heim. „Þetta leggst mjög vel í mig og verður spennandi ævintýri. Ég er ekkert stressuð og hlakka mikið til," segir Heba í samtali við Vikudag.

throstur@vikudagur.is

Lengra viðtal við Hebu má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

 

Nýjast