Vaðlaheiðargöngin orðin 473 metrar

Myndin er takin af facebooksíðu Vaðaleiðarganga
Myndin er takin af facebooksíðu Vaðaleiðarganga

Göngin lengdist um 55 metra í síðustu viku og gekk gangagröftur vel. Lengdin er því orðin 473 metrar, eða 6,6 % af heildarlengdinni. Þessa dagana er unnið að gerð útskots í göngunum. Hefðbundin útskot verða alls fjórtán í göngunum, en þau verða á 500 metra millibili.

Nýjast