Vaðlaheiðargöng 423 metra löng

Myndin er tekin af Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga
Myndin er tekin af Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga

Göngin lengdust í síðustu viku um 62 metra og eru því orðin 423 metra löng, sem er um 6 % af heildarlengd ganganna. Þessa dagana er unnið að gerð neyðarútskots og er búið að sprengja um helming af útskotinu. Þá verður einnig sprengt fyrir snúningsútskoti.

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast