Öruggt hjá Þór/KA

Úr leiknum í gær. Myndir/Sævar Geir Sigurjónsson.
Úr leiknum í gær. Myndir/Sævar Geir Sigurjónsson.

Þór/KA sigraði Þrótt Reykjavík 5-0 er liðin áttust við á Þórsvelli í gærkvöld í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Katla Rakelardóttir og Thanai Lauren Annis skoruðu tvívegis fyrir Þór/KA í leiknum og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt mark.

Nýjast