Nærri 66 þúsund undirskriftir

Félagið Hjartað í Vatnsmýri hefur nú safnað 65.900 undirskriftum á vefnum lending.is til stuðnings óskertri flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar.

Undirskriftir verða afhentar borgarstjórn áður en frestur til að gera athugasemdir við tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur rennur út þann 20. september.

 

 

 

Nýjast