Kristín tekur við af Dagmar

Kristín Ágústsdóttir
Kristín Ágústsdóttir

Ráðið hefur verið í stöðu forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs hjá Háskólanum á Akureyri. Núverandi forstöðumaður, Dagmar Ýr Stefánsdóttir, lætur af störfum um miðjan september og fer til starfa hjá Alcoa á Íslandi. Við starfinu tekur Kristín Ágústsdóttir. Kristín hefur um árabil starfað við markaðs- og kynningarmál hjá Háskólanum í Reykjavík og hefur því mikla reynslu af markaðssetningu háskólanáms.

Nýjast