Erró norður í haust

Sýning á verkum Erró verður sett upp í menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðar í haust en hún er á vegum Listasafns Reykjavíkur. „Þetta eru litrík og lifandi verk sem eiga eftir að njóta sín einstaklega vel á gráu sjónsteypuveggjunum í Hamragili, okkur þykir sérlega gaman að fá þessa sýningu norður og það er í raun mikill heiður fyrir okkur að sýna verk eftir þennan frábæra listamann,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg Ösp  Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Hofs.

Nýjast