19.10.2011
Vilhelm Hafþórsson, sundmaður hjá Óðni, er á leiðinni á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi dagana 22. til 23. október og mun Vilhelm keppa í 200 skriðsundi, 100 flugsundi, 100 skriðsundi, 100 ba...
Lesa meira
18.10.2011
Í tillögu að fjárhagsáætlun fræðslu- og uppeldismála fyrir fjárhagsárið 2012, sem lögð var fram á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í gær, er gert ráð fyrir því að rekstarkostnaðurinn verði kr. 4.528.166.000 sem er í sam...
Lesa meira
18.10.2011
Aðalfundur Myndlistarfélagsins sem haldinn var í Sal Myndlistarfélagsins í gær, 17. október, samþykkti ályktun, þar sem fram kemur hörð gagnrýni á ráðningu Hannesar Sigurðssonar forstöðumanns Listasafnsins á Akureyri í starf ...
Lesa meira
18.10.2011
Ársfundur Skólastjórafélags Íslands haldinn í Reykjanesbæ um síðustu helgi beinir því til sveitarfélaga að standa vörð um velferð og öryggi nemenda og tryggja að ekki verði gengið á lögvarða hagsmuni þeirra í þeirri fjár...
Lesa meira
18.10.2011
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Húsavíkur og nágrennis harmar að íslensk stjórnvöld hafi brugðið fæti fyrir uppbyggingu álvers Alcoa á Bakka og þannig stöðvað framgang stærstu einstöku atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi frá ...
Lesa meira
18.10.2011
Þetta gengur ljómandi vel og við erum ánægð með árangurinn sem er umtalsverður, segir Helgi Pálsson rekstrarstjóri Gámaþjónustu Norðurlands, en tæpt ár er liðið frá því tekið var upp nýtt sorphirðukerfi á Akureyri m.a...
Lesa meira
17.10.2011
Jón Stefán Jónsson var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í knattspyrnu sem leikur í 1. deild. Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk kvenna hjá félaginu. Jón Stefán hefur þjálfað yngri flokka Þórs undanfarin ár og hefur ein...
Lesa meira
17.10.2011
Jón Stefán Jónsson var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í knattspyrnu sem leikur í 1. deild. Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk kvenna hjá félaginu. Jón Stefán hefur þjálfað yngri flokka Þórs undanfarin ár og hefur ein...
Lesa meira
17.10.2011
"Þetta er kærkomin gjöf, sem kemur sér vel fyrir sjúklinga, sérstaklega þá sem eru lengi rúmfastir", sagði Þorvaldur Ingvarsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, þegar hann tók á móti fartölvu, sem lyfjadeildinni var f
Lesa meira
17.10.2011
"Þetta er kærkomin gjöf, sem kemur sér vel fyrir sjúklinga, sérstaklega þá sem eru lengi rúmfastir", sagði Þorvaldur Ingvarsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, þegar hann tók á móti fartölvu, sem lyfjadeildinni var f
Lesa meira
17.10.2011
María Sigurðardóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar mun láta af störfum að lokinni næstu frumsýningu LA þann 28. október nk. María segir í yfirlýsingu að sem leikhússtjóri axli hún ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er kom...
Lesa meira
17.10.2011
María Sigurðardóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar mun láta af störfum að lokinni næstu frumsýningu LA þann 28. október nk. María segir í yfirlýsingu að sem leikhússtjóri axli hún ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er kom...
Lesa meira
17.10.2011
Alcoa á Íslandi tilkynnti hagsmunaaðilum á Norðurlandi í dag að félagið væri hætt áformum um byggingu álvers á Bakka enda ljóst að ekki muni bjóðast nægileg orka á samkeppnishæfu verði til álsversins. Þessi niðurstaða kem...
Lesa meira
17.10.2011
Lundarskóli fékk í morgun staðfestingu Lýðheilsustöðvar á því hann sé kominn í hóp heilsueflandi grunnskóla. Lundarskóli er þar með fyrsti grunnskólinn á Akureyri sem starfar sem slíkur en alls starfa 30 grunnskólar í anda
Lesa meira
17.10.2011
Lundarskóli fékk í morgun staðfestingu Lýðheilsustöðvar á því hann sé kominn í hóp heilsueflandi grunnskóla. Lundarskóli er þar með fyrsti grunnskólinn á Akureyri sem starfar sem slíkur en alls starfa 30 grunnskólar í anda
Lesa meira
17.10.2011
Lundarskóli fékk í morgun staðfestingu Lýðheilsustöðvar á því hann sé kominn í hóp heilsueflandi grunnskóla. Lundarskóli er þar með fyrsti grunnskólinn á Akureyri sem starfar sem slíkur en alls starfa 30 grunnskólar í anda
Lesa meira
17.10.2011
KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla en aðsókn var almennt góð. Alls mættu 148.163 áhorfendur á 132 leiki sem gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hverjum leik. Flestir áhorfendur mættu á...
Lesa meira
17.10.2011
KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla en aðsókn var almennt góð. Alls mættu 148.163 áhorfendur á 132 leiki sem gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hverjum leik. Flestir áhorfendur mættu á...
Lesa meira
17.10.2011
KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla en aðsókn var almennt góð. Alls mættu 148.163 áhorfendur á 132 leiki sem gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hverjum leik. Flestir áhorfendur mættu á...
Lesa meira
17.10.2011
KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla en aðsókn var almennt góð. Alls mættu 148.163 áhorfendur á 132 leiki sem gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hverjum leik. Flestir áhorfendur mættu á...
Lesa meira
17.10.2011
Um helgina voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna á Akureyri. Farþegi í annarri bifreiðinni reyndist hafa undir höndum um 2 grömm af amfetamíni og um 20 grömm af kannabisefni. Allir voru látnir laus...
Lesa meira
17.10.2011
Um helgina voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna á Akureyri. Farþegi í annarri bifreiðinni reyndist hafa undir höndum um 2 grömm af amfetamíni og um 20 grömm af kannabisefni. Allir voru látnir laus...
Lesa meira
17.10.2011
Framhaldsstofnfundur flugklasans Air 66N verður haldinn í Hofi á Akureyri 21. október nk. kl. 13 15. Allir sem hagsmuni hafa af beinu millilandaflugi til Norðurlands eru hvattir til að mæta til fundarins og leggja þessu mikilvæga mále...
Lesa meira
17.10.2011
Framhaldsstofnfundur flugklasans Air 66N verður haldinn í Hofi á Akureyri 21. október nk. kl. 13 15. Allir sem hagsmuni hafa af beinu millilandaflugi til Norðurlands eru hvattir til að mæta til fundarins og leggja þessu mikilvæga mále...
Lesa meira
17.10.2011
Sveinn Elías Jónsson og Rakel Hönnudóttir voru kjörin bestu leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu sl. helgi í lokahófi félagsins. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig voru veittar v...
Lesa meira
17.10.2011
Sveinn Elías Jónsson og Rakel Hönnudóttir voru kjörin bestu leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu sl. helgi í lokahófi félagsins. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig voru veittar v...
Lesa meira
17.10.2011
Sveinn Elías Jónsson og Rakel Hönnudóttir voru kjörin bestu leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu sl. helgi í lokahófi félagsins. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig voru veittar v...
Lesa meira