Átak gegn heimilisofbeldi á Dalvík og í Fjallabyggð

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, og Bjarni Th.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip boða komu sína 11 ár fram í tímann

Búið er bóka komu tveggja skemmtiferðaskipa til Akureyrar og víðar hér á landi árið 2026 en það er Fred Olsen Cruise Lines sem á skipin. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, segir það mjög sérstakt að skemmt...
Lesa meira

GraN 2015 í Listasafninu

Sýningin GraN 2015 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15:00 en þar sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Vegleg sýningarskrá kemur út af þe...
Lesa meira

Aðstæður voru kjörnar fyrir lendingu á Akureyri

Á sama tíma og flugvél frá Riga í beinu flugi til Akureyrar ákvað að lenda frekar á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna veðurs voru flugvélar að lenda á sama tíma á Akureyrarflugvelli. Þetta segir Guðni Sigurðsson fjölm...
Lesa meira

Hollt að geta horfið og endurnýjað sjálfan sig

Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu segir framtíð menningar á Akureyri eiga mikið undir skilningi ríkisvaldsins á að aukið fjárframlag þurfi til menningarstofnana hér. Þórgnýr er menntaður heimspekingur og segir...
Lesa meira

Flugvél lenti í Keflavík þrátt fyrir rjómablíðu fyrir norðan

Flugvél á leið frá Riga í Lettlandi í beinu flugi til Akureyrar um miðja síðustu viku hætti við að lenda á Akureyrarflugvelli og lenti þess í stað á Keflavíkurflugvelli. Þykir þetta sérstakt í ljósi þess að blíðskaparve
Lesa meira

"Þetta er grín, án djóks" frumsýnt í kvöld

Menningarfélag Akureyrar frumsýnir glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs íkvöld. Verkið ber titilinn Þetta er grín, án djóks og er eftir þau Halldór Laxness Halldórsson (Dóra DNA) o...
Lesa meira

Skólalóðin óviðunandi fyrir börnin

Á aðalfundi Foreldrafélags Naustaskóla á Akureyri þann 17. september sl. var samþykkt einróma ályktun um að „skora á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa við þá ákvörðun að ljúka framkvæmdum við skólalóð Naustaskólaá
Lesa meira

Hjólastólaróla í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en auk myndarlegra birkitrjáa eru þar ýmsar fleiri trjátegundir, til dæmis falleg ...
Lesa meira

Vilja aukið framlag frá Ferðamálastofu

Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu hefur verið falið að fara í viðræður við Ferðamálastofu um aukna aðkomu að rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna og boða til fundar með nágrannasveitarfélögum í Eyjafirði um endurskoðað...
Lesa meira

Hin fullkomna helgi í Berlín

Þær Katrín Árnadóttir og Margrét Rós Harðardóttir reka leiðsögufyrirtækið Berlínur þar sem þær stöllur bjóða upp á leiðsögn á íslensku um borgina. Í byrjun nóvember verður beint flug frá Akureyri til Berlínar þar sem...
Lesa meira

Preben tekur sæti á Alþingi

Preben Pétursson, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í dag. Hann er varamaður Brynhildar Pétursdóttur sem situr nú allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna í New York. Í tilkynningu frá Bjartri fram...
Lesa meira

Á annað hundrað milljónir í lagfæringar á Gamla Apótekinu

Gamla Apótekið var flutt aftur á sinn stað í Innbænum á Akureyri á dögunum eftir nokkra mánaða fjarveru en húsið var geymt á Krókeyri á meðan nýr grunnur var byggður undir húsið. Gamla Apótekið er í eigu Minjaverndar sem ...
Lesa meira

Norrænir kvikmyndadagar á Akureyri

Norrænir kvikmyndadagar standa nú yfir á Akureyri þar sem sex kvikmyndir verða til sýnis í Sambíóunum fram til 20. október og aðgangur ókeypis. Það er norðlenski kvikmyndaklúbburinn KvikYndi og Norræna upplýsingaskrifstofan sem s...
Lesa meira

Starfsemi MAk skerðist verulega við óbreytt fjárframlög

Fari svo að fjárframlög ríkisins til menningarstofnana á Akureyri hækki ekki á næsta ári mun það hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir menningarlífið í bænum. Þetta segir Gunnar Gunnsteinsson framkvæmdastjóri Menningarfélags Aku...
Lesa meira

„Lykillinn að gera grín að sjálfum sér"

Henni var ýtt út í grínið á sínum tíma og samdi sitt fyrsta uppistand á hótelherbergi á Akureyri. Saga Garðarsdóttir, leikkona, handritshöfundur, uppistandari og grínari hefur undanfarna mánuði dvalið á Akureyri þar sem hún un...
Lesa meira

Verkfall lamar skólastarf og heilbrigðisþjónustu

Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands sem skall í nótt hefur víðtæk áhrif í samfélaginu. Engin kennsla er í Menntaskólanum á Akureyri í dag en húsverðir, skólafulltrúi og skrifstofustjóri MA eru félagar í SFR og því ...
Lesa meira

Skipulagsmál við Eyjafjörð

Í tilefni útkomu bókar sinnar „Mótun framtíðar  Hugmyndir-Skipulag-Hönnun“ mun Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði við HÍ halda erindi um skipulagsmál í Lionssalnum að Skipagötu 14 á Akureyri í dag, fimmtudaginn 15. ...
Lesa meira

Skora á þingmenn að endurskoða afnám tolla

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar lagði fram bókun á síðasta sveitarstjórnarfundi þar sem skorað er á þingmenn landsins að endurskoða afnám tolla á ýmis matvæla. Eins og fram hefur komið hafa íslensk stjórnvöld og Evrópusamba...
Lesa meira

Sterkt alþjóðlegt unglingamót haldið á Akureyri

Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi við A.R Events um að fá mót inn á Global Junior Golf Tour mótaröðina sem A.R Events standa fyrir. Global Junior Golf Tour er mótaröð sem ha...
Lesa meira

Kennari í rúm 40 ár og djazzgeggjari

Sverrir Páll Erlendsson hefur verið kennari við Menntaskólann á Akureyri í rúmlega 40 ár. Þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaunaaldur er hann ekkert á þeim buxunum að hætta strax. Hann segir það forréttindi að vinna með ungu ...
Lesa meira

Skíðaferðin hækkar í verði

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt nýja gjaldskrá í Hlíðarfjall fyrir veturinn 2015-2016 og munu bæði stakir miðar og árskort hækka í verði. Þannig mun vetrarkort fyrir fullorðna sem seld eru í október fyrir opnun hækka um 1.65...
Lesa meira

Hafa þrifið um 300 sorptunnur

Davíð Jón Stefánsson rekur lítið fyrirtæki á Akureyri ásamt konu sinni Heiðu Björgu og sérhæfa þau sig í að þrífa sorptunnur. Fyrirtækið nefnist Hreintunna.is og er óhætt að segja að vinnan sé miður geðsleg á köflum. D...
Lesa meira

Nála til sýnis á Amtsbókasafninu

Nú fyrir helgina var sýningin Nála opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri. Börn og fullorðnir hafa lagt leið sína á safnið og sett mark sitt á sýninguna sem byggð er á Nálu – riddarasögu eftir Evu Þengilsdóttur. Bókin kom út hj...
Lesa meira

Rúður brotnar á strætóskýlum

Rúður voru brotnar á þremur strætóskýlum í Brekkuhverfi á Akureyri á dögunum. Hver rúða kostar frá tugum upp í hundruðir þúsunda og segir Helgi Már Pálsson, bæjartæknifræðingur á Akureyri, að um milljónatjón sé að ræ...
Lesa meira

„Nunna er eins og hjónaband við Guð"

Í Álfabyggðinni á Akureyri búa fimm nunnur sem kalla sig Karmelsystur en þær eru jafnframt dagmömmur í bænum og eru níu börn á heimilinu í daggæslu. Marcelina de Almeida Lara er ein systranna en hún fagnaði þeim áfanga á dögun...
Lesa meira

„Óásættanlegur mismunur í menningarmálum"

Mikill mismunur er á framlagi ríkisins til menningarstofnanna í Reykjavík og á Akureyri. Á undanförnum árum hafa framlög til stofnana ríkisins í Reykjavík s.s. Hörpu, Listasafns Íslands, Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar...
Lesa meira