27.10.2015
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, og Bjarni Th.
Lesa meira
26.10.2015
Búið er bóka komu tveggja skemmtiferðaskipa til Akureyrar og víðar hér á landi árið 2026 en það er Fred Olsen Cruise Lines sem á skipin. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, segir það mjög sérstakt að skemmt...
Lesa meira
24.10.2015
Sýningin GraN 2015 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15:00 en þar sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Vegleg sýningarskrá kemur út af þe...
Lesa meira
23.10.2015
Á sama tíma og flugvél frá Riga í beinu flugi til Akureyrar ákvað að lenda frekar á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna veðurs voru flugvélar að lenda á sama tíma á Akureyrarflugvelli. Þetta segir Guðni Sigurðsson fjölm...
Lesa meira
23.10.2015
Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu segir framtíð menningar á Akureyri eiga mikið undir skilningi ríkisvaldsins á að aukið fjárframlag þurfi til menningarstofnana hér. Þórgnýr er menntaður heimspekingur og segir...
Lesa meira
23.10.2015
Flugvél á leið frá Riga í Lettlandi í beinu flugi til Akureyrar um miðja síðustu viku hætti við að lenda á Akureyrarflugvelli og lenti þess í stað á Keflavíkurflugvelli. Þykir þetta sérstakt í ljósi þess að blíðskaparve
Lesa meira
22.10.2015
Menningarfélag Akureyrar frumsýnir glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs íkvöld. Verkið ber titilinn Þetta er grín, án djóks og er eftir þau Halldór Laxness Halldórsson (Dóra DNA) o...
Lesa meira
22.10.2015
Á aðalfundi Foreldrafélags Naustaskóla á Akureyri þann 17. september sl. var samþykkt einróma ályktun um að skora á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa við þá ákvörðun að ljúka framkvæmdum við skólalóð Naustaskólaá
Lesa meira
21.10.2015
Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en auk myndarlegra birkitrjáa eru þar ýmsar fleiri trjátegundir, til dæmis falleg ...
Lesa meira
21.10.2015
Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu hefur verið falið að fara í viðræður við Ferðamálastofu um aukna aðkomu að rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna og boða til fundar með nágrannasveitarfélögum í Eyjafirði um endurskoðað...
Lesa meira
20.10.2015
Þær Katrín Árnadóttir og Margrét Rós Harðardóttir reka leiðsögufyrirtækið Berlínur þar sem þær stöllur bjóða upp á leiðsögn á íslensku um borgina. Í byrjun nóvember verður beint flug frá Akureyri til Berlínar þar sem...
Lesa meira
19.10.2015
Preben Pétursson, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í dag. Hann er varamaður Brynhildar Pétursdóttur sem situr nú allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna í New York. Í tilkynningu frá Bjartri fram...
Lesa meira
19.10.2015
Gamla Apótekið var flutt aftur á sinn stað í Innbænum á Akureyri á dögunum eftir nokkra mánaða fjarveru en húsið var geymt á Krókeyri á meðan nýr grunnur var byggður undir húsið. Gamla Apótekið er í eigu Minjaverndar sem ...
Lesa meira
17.10.2015
Norrænir kvikmyndadagar standa nú yfir á Akureyri þar sem sex kvikmyndir verða til sýnis í Sambíóunum fram til 20. október og aðgangur ókeypis. Það er norðlenski kvikmyndaklúbburinn KvikYndi og Norræna upplýsingaskrifstofan sem s...
Lesa meira
16.10.2015
Fari svo að fjárframlög ríkisins til menningarstofnana á Akureyri hækki ekki á næsta ári mun það hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir menningarlífið í bænum. Þetta segir Gunnar Gunnsteinsson framkvæmdastjóri Menningarfélags Aku...
Lesa meira
16.10.2015
Henni var ýtt út í grínið á sínum tíma og samdi sitt fyrsta uppistand á hótelherbergi á Akureyri. Saga Garðarsdóttir, leikkona, handritshöfundur, uppistandari og grínari hefur undanfarna mánuði dvalið á Akureyri þar sem hún un...
Lesa meira
15.10.2015
Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands sem skall í nótt hefur víðtæk áhrif í samfélaginu. Engin kennsla er í Menntaskólanum á Akureyri í dag en húsverðir, skólafulltrúi og skrifstofustjóri MA eru félagar í SFR og því ...
Lesa meira
15.10.2015
Í tilefni útkomu bókar sinnar Mótun framtíðar Hugmyndir-Skipulag-Hönnun mun Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði við HÍ halda erindi um skipulagsmál í Lionssalnum að Skipagötu 14 á Akureyri í dag, fimmtudaginn 15. ...
Lesa meira
14.10.2015
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar lagði fram bókun á síðasta sveitarstjórnarfundi þar sem skorað er á þingmenn landsins að endurskoða afnám tolla á ýmis matvæla. Eins og fram hefur komið hafa íslensk stjórnvöld og Evrópusamba...
Lesa meira
13.10.2015
Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi við A.R Events um að fá mót inn á Global Junior Golf Tour mótaröðina sem A.R Events standa fyrir. Global Junior Golf Tour er mótaröð sem ha...
Lesa meira
13.10.2015
Sverrir Páll Erlendsson hefur verið kennari við Menntaskólann á Akureyri í rúmlega 40 ár. Þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaunaaldur er hann ekkert á þeim buxunum að hætta strax. Hann segir það forréttindi að vinna með ungu ...
Lesa meira
12.10.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt nýja gjaldskrá í Hlíðarfjall fyrir veturinn 2015-2016 og munu bæði stakir miðar og árskort hækka í verði. Þannig mun vetrarkort fyrir fullorðna sem seld eru í október fyrir opnun hækka um 1.65...
Lesa meira
12.10.2015
Davíð Jón Stefánsson rekur lítið fyrirtæki á Akureyri ásamt konu sinni Heiðu Björgu og sérhæfa þau sig í að þrífa sorptunnur. Fyrirtækið nefnist Hreintunna.is og er óhætt að segja að vinnan sé miður geðsleg á köflum. D...
Lesa meira
11.10.2015
Nú fyrir helgina var sýningin Nála opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri. Börn og fullorðnir hafa lagt leið sína á safnið og sett mark sitt á sýninguna sem byggð er á Nálu riddarasögu eftir Evu Þengilsdóttur. Bókin kom út hj...
Lesa meira
09.10.2015
Rúður voru brotnar á þremur strætóskýlum í Brekkuhverfi á Akureyri á dögunum. Hver rúða kostar frá tugum upp í hundruðir þúsunda og segir Helgi Már Pálsson, bæjartæknifræðingur á Akureyri, að um milljónatjón sé að ræ...
Lesa meira
09.10.2015
Í Álfabyggðinni á Akureyri búa fimm nunnur sem kalla sig Karmelsystur en þær eru jafnframt dagmömmur í bænum og eru níu börn á heimilinu í daggæslu. Marcelina de Almeida Lara er ein systranna en hún fagnaði þeim áfanga á dögun...
Lesa meira
08.10.2015
Mikill mismunur er á framlagi ríkisins til menningarstofnanna í Reykjavík og á Akureyri. Á undanförnum árum hafa framlög til stofnana ríkisins í Reykjavík s.s. Hörpu, Listasafns Íslands, Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar...
Lesa meira