Vikudagur í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Veruleg uppsveifla hjá SinfoNord á árinu

6000 manns hafa sótt tónleika sveitarinnar í ár
Lesa meira

KEA styrkir rannsóknarstarf í HA

Áhættuhegðun unglinga, einstæðir ofurforeldrar og sjávarútvegsráðstefna á Akureyri báru á góma þegar Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri afhentu í gær styrki úr Háskólasjóði KEA . Afhendingin fór fram á Fullveldishátið Háskólans á Akureyri í hátíðarsal skólans.
Lesa meira

Ruslatunnan braut eldhúsgluggann

Lesa meira

Versnandi veður á Norður-og Austurlandi

Skólahaldi aflýst í Þelamerkuskóla
Lesa meira

Hlíðarfjall verður opnað á fimmtudaginn

Opið frá fimmtudögum til sunnudaga fram að jólum
Lesa meira

Nýtt og betra æfingasvæði með vorinu

"Verður eitt besta golfsvæði landsins"
Lesa meira

Auðkenni – Logohönnun: Tilfinning eða vísindi?

Lesa meira

"Ekkert að fela að það er stelpa á sviðinu"

Helga Ragnarsdóttir er 29 ára tónlistarkona frá Húsavík. Hún er skoðanasterk, hávær, utan við sig og sífellt hugsi að eigin sögn. Helga kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu og því kemur kannski ekki á óvart að tónlistin sé henni kær. Helga Ragnarsdóttir er 29 ára tónlistarkona frá Húsavík. Hún er skoðanasterk, hávær, utan við sig og sífellt hugsi að eigin sögn. Helga kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu og því kemur kannski ekki á óvart að tónlistin sé henni kær.
Lesa meira

Fálki við matvöruverslun á Húsavík í morgun

Fálkar hafa verið tíðir gestir á Húsavík að undanförnu
Lesa meira

Þjónusta leikskóla og dagforeldra verði ókeypis að hluta til

„Verðum að hætta að skattleggja barnafólk“
Lesa meira

Þungfært á Akureyri og bílar sitja fastir

Fólk á minni bílum varað við því að vera á ferðinni
Lesa meira

Semur þrjú lög á viku

Hákon Guðni Hjartarson stundar tónlistarnám í London
Lesa meira

Kveikt á jólatrénu á Akureyri

Lesa meira

Ástin kviknaði í kælinum

Guðmundur og Helga hafa starfað saman í 33 ár
Lesa meira

Húsvíkingur skrifar doktorsritgerð á spænsku um vændi í Salamanca!

Fyrir jólin er von á bók eftir Yngva Leifsson, sagnfræðing frá Húsavík. Þetta er fyrsta bók höfundar og nefnist Með álfum.
Lesa meira

Jólatrésskemmtun á Húsavík

Ljós verða tendruð á bæjarjólatrénu á Húsavík á morgun, laugardag kl. 17.00.
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á Ráðhústorgi

Lesa meira

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins

Veittir voru 35 styrkir
Lesa meira

Hafa áhyggjur af hávaða í íþróttahúsum

Hljóðmæling fer fram í öllum íþróttahúsum Akureyrar
Lesa meira

Kjararáð meti hækkanir til aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda

Lesa meira

„Þurfum tvo kuldakafla í viðbót“

Stefnt að opnun Hlíðarfjalls eftir viku
Lesa meira

Í Skarpi í dag

Lesa meira

Vikudagur í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar segir upp störfum

Gunnar L. Gunnsteinsson hættir vegna persónulegra ástæðna
Lesa meira

Sigrún Stefánsdóttir fær viðurkenningu Jafnréttisráðs

Sigrún Stefánsdóttir, sviðsforseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri fékk í dag viðurkenningu Jafnréttisráðs vegna fjölmiðla.
Lesa meira

23 flóttamenn koma til Akureyrar

Samningar við þrjú sveitarfélög undirritaðir í dag
Lesa meira