Íþróttir

Ásgeir Sigurgeirsson semur við KA

Í gær undirritaði sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson tveggja ára samning við KA. Ásgeir lék með KA síðasta sumar á láni frá Stabækog óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins.
Lesa meira

Jóhann Kristinn tekur við Völsungi

Ásamt þjálfun meistaraflokks karla mun Jóhann Kristinn jafnframt sjá um afreksþjálfun Völsungs og FSH
Lesa meira

Akureyri enn á botninum

Einn leikur fór fram í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í dag þegar Fram tók á móti Akureyri. Bæði lið þurftu sárlega á stigunum að halda
Lesa meira

Halldór J. Sigurðsson tekur við Þór/KA

Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira

Akureyrarvöllur færður um 15 metra

Lesa meira

Akureyri vermir botnsætið

Lesa meira

Ráðinn yfirþjálfari yngra flokka Þórs

Andri Hjörvar Albertsson tekur við þjálfun yngra flokka félagsins
Lesa meira

Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild sem áætlað var að halda í Reykjavik, 27. febrúar til 5. mars 2017 verður haldið á Akureyri. Þetta kemur fram á heimasíðu Íshokkísambands Íslands.
Lesa meira

Trninic framlengir við KA

KA sem eru nýkrýndir deildarmeistarar í Inkassodeild karla í fótbolta hafa þegar hafið undirbúning fyrir átökin í Pepsideildinni næsta sumar og afa verið að ganga frá samningum við bestu leikmenn liðsins.
Lesa meira

Íslandsmótið í íshokkí kvenna byrjar með látum

SA sigraði SR 5-4 í hörkuleik
Lesa meira