Fréttir
27.09.2013
Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 3-8 m/s. Lítlsháttar rigning, en slydda eða snjókoma til fjalla. Snýst í sunnan 3-8 m/s og léttir víða til síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig en um og undir frostmarki í nótt.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2013
Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 3-8 m/s. Lítlsháttar rigning, en slydda eða snjókoma til fjalla. Snýst í sunnan 3-8 m/s og léttir víða til síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig en um og undir frostmarki í nótt.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Um næstu helgi verða barnasýningar á pólskum og tékkneskum teiknimyndaþáttum í sýningarsal Ungmenna-Hússins á 4. hæð Rósenborgar á Akureyri. Myndirnar eru allar án tals og því hvorki pólsku- né tékkneskukunnátta nauðsynleg ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Um næstu helgi verða barnasýningar á pólskum og tékkneskum teiknimyndaþáttum í sýningarsal Ungmenna-Hússins á 4. hæð Rósenborgar á Akureyri. Myndirnar eru allar án tals og því hvorki pólsku- né tékkneskukunnátta nauðsynleg ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Í síðasta tölublaði Vikudags talar Björgólfur Jóhannesson, forstjóri Icelandair Group, fyrir sameiningu meistaraflokka félaganna í knattspyrnu og bendir á hversu vel hafi tekist til með sameiningu kvennaliða félaganna og handboltans...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20:00. Skúli og Óskar hafa starfað saman í 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree, sem báðar un...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Höldur og Leikfélag Akureyrar endurnýjuðu á dögunum bakhjarlasamning sem felur í sér stuðning Hölds við félagið. Höldur leggur áherslu á að styðja við bakið á menningarstarfsemi á svæðinu því til eflingar og er bakhjarlas...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Höldur og Leikfélag Akureyrar endurnýjuðu á dögunum bakhjarlasamning sem felur í sér stuðning Hölds við félagið. Höldur leggur áherslu á að styðja við bakið á menningarstarfsemi á svæðinu því til eflingar og er bakhjarlas...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Höldur og Leikfélag Akureyrar endurnýjuðu á dögunum bakhjarlasamning sem felur í sér stuðning Hölds við félagið. Höldur leggur áherslu á að styðja við bakið á menningarstarfsemi á svæðinu því til eflingar og er bakhjarlas...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
"Allar tölur segja að ferðaþjónustan á Akureyri sé í miklum vexti. Tekjur bæjarsjóðs hafa hins vegar ekki aukist vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustunni, segir Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar.
Hann...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Haraldur Valdimarsson húsasmiður á Akureyri fagnar 70 ára afmæli á morgun, föstudag. Eftir að Haraldur lét af störfum, hefur ljósmyndum átt hug hans allan. Í tilefni tímamótanna laumuðust börnin hans í stórt ljósmyndasafn afmæ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Haraldur Valdimarsson húsasmiður á Akureyri fagnar 70 ára afmæli á morgun, föstudag. Eftir að Haraldur lét af störfum, hefur ljósmyndum átt hug hans allan. Í tilefni tímamótanna laumuðust börnin hans í stórt ljósmyndasafn afmæ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Haraldur Valdimarsson húsasmiður á Akureyri fagnar 70 ára afmæli á morgun, föstudag. Eftir að Haraldur lét af störfum, hefur ljósmyndum átt hug hans allan. Í tilefni tímamótanna laumuðust börnin hans í stórt ljósmyndasafn afmæ...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2013
Í dag verður hæg norðlæg átt á Norðurlandi eystra og lítilsháttar rigning eða súld. Í nótt verður úrkomumeira. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig, en 0 til 5 stig á morgun, svalast inn til landsins.
Veðurhorfur á landinu næst...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Akureyrarbær fékk þrjú tilboð í nýja rennibraut við Sundlaug Akureyrar. Oddur Helgi Halldórsson formaður framkvæmdaráðs segir að tilboðin hafi verið ólík á margan hátt, enda hafi þau verði á bilinu 50 til 100 milljónir kró...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Óboðnir gestir á mótorhjólum skemmdu þriðju flötina á Jaðarsvelli á Akureyri í gærkvöldi. Völlurinn er í eigu Golfklúbbs Akureyrar. Talsmenn GA segja að skemmdirnar séu talsverðar og nokkurn tíma taki að laga þær. Máli
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Óboðnir gestir á mótorhjólum skemmdu þriðju flötina á Jaðarsvelli á Akureyri í gærkvöldi. Völlurinn er í eigu Golfklúbbs Akureyrar. Talsmenn GA segja að skemmdirnar séu talsverðar og nokkurn tíma taki að laga þær. Máli
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Sveinn Torfi Pálsson, forstöðumaður eignastýringar Íslenskra verðbréfa, hefur verið ráðinn tímabundið til að gegna starfi framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa á Akureyri. Einar Ingimundarson, sem sagði upp störfum sem framkv
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Sveinn Torfi Pálsson, forstöðumaður eignastýringar Íslenskra verðbréfa, hefur verið ráðinn tímabundið til að gegna starfi framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa á Akureyri. Einar Ingimundarson, sem sagði upp störfum sem framkv
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Sigrún Stella Bessason er fædd í Winniepeg í Kanada árið 1979 en alin upp í Brekkunni á Akureyri frá 7 ára aldri. Hún flutti aftur út rúmlega tvítug og ætlaði að stoppa stutt, en síðan eru liðin þrettán ár. Tónlistin á hug...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Hallgrímur Mar Steingrímsson var valinn besti leikmaður KA í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar í lokahófi félagsins sl. helgi. Það voru leikmenn, þjálfarar og stjórn knattspyrnudeildarinnar sem stóðu að valinu. Hallgrímur var ei...
Lesa meira
Fréttir
25.09.2013
Halli af rekstri Sjúkrahússins á Akureyri var 91,7 milljónir króna fyrstu sjö mánuði ársins og eru starfsmenn orðnir vegmóðir af langri og erfiðri göngu. Þetta segir Vignir Sveinsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs stofnunarinna...
Lesa meira
Fréttir
24.09.2013
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira
Fréttir
24.09.2013
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari halda tónleika í Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld. Þeir hafa starfað saman i 15 ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The box treesem báðar unnu til íslen...
Lesa meira
Fréttir
24.09.2013
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn.
Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira
Fréttir
24.09.2013
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku undirrituðu í dag samning um að fallorka reisi og reki 3,3 MW vatnsaflsvirkjun í Glerá, ofan bæjarisn.
Um 5-6 metra há stífla og um 10
Lesa meira
Fréttir
24.09.2013
Það sem af er ári hafa 56 ökumenn verið kærðir fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Akureyri. Allt árið í fyrra voru 58 kærðir og því stefnir í verulega aukningu á ölvunarakstri á þessu ári. Í fyrra voru 67 kæ...
Lesa meira